Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 9

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 9
CAGNASÖFN Að minnsta kosti fimm uppsprettur gagna til faraldsfræðilegra rannsókna á umferðarslysum finnast hérlendis. Lögregluyfirvöld hafa skýrslur sem fjalla um slysin sjálf, aðallega með tilliti til þess hvort um saknæmt atferli hafi verið að ræða. Trygginga- Celögin hafa aðallega skýrslur um bætur vegna fjárhagslegs tjóns, ^jukrahúsin um meiðsli og læ’kningaviðleitni, sjúkrasamlögin um x®kningakostnað og Tryggingastofnun ríklsins um örorkumat og 9reiðslur. Umferðarráð gerir mánaðarlega yfirlit um þau umferðar- slys sem lögregluyfirvöld landsins tilkynna og reynir að meta meiðsli "mikil" eða "lítil", eftir atvikum af þ eim gögnum sem ^aðið hefur aðgang að. Eins og áður sagði hafa hin mörgu trygg- ingafélög gögn um bætur vegna meiðsla og eignatjóns í umferðar- ohöppum. Þessi gögn eru þó ekki í aðgengilegu formi. Trygginga- eftirlitið, sem birtir árlega yfirlit yfir afkomu hinna ýmsu vatryggingagreina, flokkar ekki meiðsli og eignatjón vegna umferðaróhappa sérstaklega, en þau geta verið bætt úr ábyrgðar- tryggingum og líftryggingum. hessar uppsprettur eru takmarkaðar, meðal annars vegna van- skraningaar eðli málsins samkvæmt. Sé enginn í sök eða full ljóst er hver á sök er lögregla oft ekki sótt eða skýrsla ekki skrifuð t-d. þegar reiðhjólaóhöpp verða. Auk þess eru hjóireiðamenn venju- tega ótryggðir. Efniviður tryggingafélaganna reyndist ekki ððgengilegur fyrir þessa rannsókn en gögn Umferðarráðs og lög- re9lu reyndust gagnleg. m árabil hefur farið fram ýtarleg gagnasöfnun á Slysadeild ,°rgarspítalans. Síðastliðin tólf ár hefur skráningin þar verið , tölvutæku formi m.a. vegna framsýni Hauks Kristjánssonar, paverandi yfirlæknis deildarinnar. Á venjulegu þjónustusvæði ennar er hún eina opna slysamóttakan. Nokkrar heilsugæslustöðvar °9 sjúkrahús önnur en Borgarspítalinn eru á þessu svæði. Því má reikna með að ef til vill hafi einhverjir íbuar þjónustusvæðisins yerið meðhöndlaðir á sjúkrastofnunum án milligöngu Slysadeildar- rnnar og einnig má reikna með að íbúar rannsóknarsvæðisins hafi í ernhverjum mæii slasast utan þjónustusvæðis Slysadeildarinnar og Pyi e.t.v. hlotið meðferð í öðrum byggðarlögum. Allar tölur verða Þvi að skoðast sem lágmarkstölur (minimum material) hvað varðar Umferðarslys á þessu svæði. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.