Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Page 12

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Page 12
HELSTU NIÐURSTÖÐUR RANNSÓKNARINNAR Rannsóknin nær til 1882 íslendinga sem slösuðust í umferðarslysurr þar af áttu 1645 lögheimili á höfuðborgarsvæðinu þannig að tíðni umferðarsJysa þar árið 1975 svarar til 1409 á 100.000 íbúa á ári, sem er hærra hlutfall en í hliðstæðum sjúkrahúsarannsók.num á Norðurlöndunum (15,16). Hynd 2 sýnir árstíðasveif1u umferðarslysanna en hámarki náðu þau í september. Hynd 3 sýnir árstíðasveiflu umferðarslysa bæði varinna vegfarenda (ökumanna og farþega í bifreiðum) og óvarinna vegfarenda. Hynd 4 sýnir mismunandi árstíðasveiflu umferðarslysa meðal ólíkra vegfarenda. Hámark slysa var í september, sérstaklega vegna meiðsla á vörðum vegfarendum að haustinu. Hámark reiðhjólaslysa var snemma sumars, en slys á gangandi vegfarendum og vegfarendum á vélhjólum seinni hluta vetrar og að hausti. lafla II sýnir að ölvun var skráð orsök í 5,5% tilfella og algeng- ust við slys á gangandi vegfarendum eða 10,2%, hjá vörðum vegfar- endum 5,9% en fátíðari við slys á vélhjólum 2,9% og á reiðhjólum 0,6%. Þetta er í samræmi við eldri ályktanir (17) um að áfengis- neysla væri fátíð herlendis sem ein af orsökum umferðarslysa. Tafla III sýnir að ölvun var skráð hjá 16 eða 7,5% þeirra sem þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús, en hjá 86 eða 5,2% þeirra sem ekki þröfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús. Tafla IV sýnir fjölda slasaðra eftir eðli umferðarslysa. Hikill meirihluti slasaðist í árekstrum, alls 1243. Þar af um það bil helmingur vegna árekstra milli ólíkra vegfarenda. Alls slösuðust 639 án þess að um árekstur væri að ræða, það er í einföldum umferðarslysum (single accidents). Slasaðir Alls slösuðust 1882 (1135 karlar, 747 konur), 3 (2 karlar, 1 kona) voru látnir við komu, 6 (5 karlar, 1 kona) létust 1-11 dögum frá slysinu. Af þeim sem lifðu þörfnuðust 214 (141 karl, 73 konur) bráðrar innlagnar á sjúkrahús þar af 36 á Gjörgæsludeild (24 karlar, 12 konur), en 1659 (987 karlar, 672 konur) þurftu ekki bráðainnlögn, en af þeim voru þó 74 (29 karlar, 45 konur) lagðir inn á endurhæfingardeild, til rannsókna og meðferðar, aðrir voru meðhöndlaðir án innlagnar. Hynd 5 sýnir aldursdreifingu þeirra sem slösuðust. Hámark er í aldurshópnum 15-19 ára. Af öllum sem slösuðust voru 53% yngri en 20 ára. Sá yngsti var á fyrsta ári en sá elsti á níræðisaldri. Hynd 6 sýnir að hámark er í sama aldurshópi þegar fjöldinn í hverjum aldurshópi slasaðra á höfuðborgarsvæðinu er borinn saman við íbúafjölda í viðeigandi aldurshópi á sama svæði. 10 I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.