Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Page 13

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Page 13
Mynd 7 sýnir dreifingu slasaðra eftir aldri og kyni. Karlar eru í meirihluta eða þrír á móti tveimur fyrir allan hópinn. 1 vissum aldurshópum er hlutfallið þó enn hærra. Tafla V sýnir að 56% þeirra sem slösuðust voru varðir í umferð- 1 nni. Hlutfallslega fleiri konur slösuðust varðar en óvarðar, en á hinn bóginn slösuðust álíka margir varðir og óvarðir karlar. Tafla VI sýnir að af þeim sem slösuðust voru karlar í meirihluta í ollum vegfarendahópum nema sem farþegar, þar voru konur fleiri en k a r 1 a r . Mynd 8 sýnir dreifingu slasaðra eftir aldri og kyni á 1000 íbúa í hverjum aldursflokki á höfuðborgarsvæðinu. í heild slösuðust í umferðarslysum 1,7% karla og 1,1% kvenna á höfuðborgarsvæðinu. Mynd 9 sýnir þessa dreifingu í einstökum árgöngum 15-19 ára karla °g kvenna. Hæst er tíðnin yfir 5% hjá 18 ára piltum. Mynd 10 sýnir dreifingu eftir aldri og kyni meðal þeirra sem vista þurfti á sjúkrahúsum eða létust innan 30 daga frá slysinu. Er hér miðað við 1000 íbúa í viðeigandi aldurshópi og af sama kyni á höfuðborgarsvæðinu. Tíðni á 1000 íbúa er 1,4 og er hæst í yngstu °9 elstu aldurshópunum. Hámark er.hjá 15-19 ára piltum þar sem 56 aT hverjum 1000 piltum í þessum aldurshópi slösuðust þetta alvar- ^®ga. Tæplega helmingi fleiri karlar en konur, miðað við íbúa- Tjölda í viðeigandi aldurshópum á höfuðborgarsvæðinu, slösuðust sv°na alvarlega. Mynd 11 sýnir skiptingu rannsóknarhópsins í vegfarendahópa, 56% slösuðust sem varðir vegfarendur, 7% á vélhjólum, 18% á reiðhjólum °g 19% gangandi í umferðinni. Mynd 12 sýnir h1utfa11slega skiptingu í vegfarendahópa innan hvers aldurshóps. Þannig slösuðust álíka margir varðir vegfarendur og 9angandi vegfarendur í elstu og yngstu hópunum. Á aldrinum 5-14 ara slösuðust flestir á reiðhjólum. 1 aldurshópnum 15-19 ára slösuðust flestir í bifreiðum en 20% á vélhjólum (léttum bifhjólum °9 bifhjólum). 1 aldurshópnum 15-74 ára slösuðust flestir sem varðir vegfarendur. Mynd 13 sýnir hlut farþega og ökumanna sem hundraðshlut slasaðra í l,verjum aldurshópi. Mynd 14 sýnir skiptingu þeirra sem slösuðust (alls 1882) eftir ýegfarendahópum á nokkrum aldursskeiðum. Af þeim sem voru 0-14 ara slösuðust 55% á reiðhjólum, 29% gangandi og 16% í bílum. Á aldrinum 15-24 ára slösuðust 66% í bílum, 21% á vélhjólum, 10% gangandi og 3% á reiðhjólum. Á aldrinum 25-64 ára slösuðust 82% * bilum, 15% gangandi og 3% á vélhjólum eða reiðhjólum. Á aldrinum ara ega slösuðust 55% í bílum, 41% gangandi og 4% á reið- bjolum. Mynd 15 sýnir aldursdreifingu og kyn þeirra ökumanna bifreiða sem s ösuðust (286 karlar, 156 konur). Karlar eru í miklum meirihluta °9 eru flestir í aldurshópnum 15-19 ára, einnig eru margir í aldurshópnum 50-54 ára. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.