Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 14

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 14
Mynd 16 sýnir aldursdreifingu og kyn þeirra farþega í bifreiðum sem slösuðust (197 karlar, 267 konur). Konur eru í meirihluta í öllum aldurshópum þessa vegfarendahóps, nema í aldurshópnum 15-19 ára . Mynd 17 sýnir aldursdreifingu og kyn þeirra sem slösuðust á vél- hjólum (125 karlar, 14 konur). Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem slösuðust í þessum vegfarendahópi eru karlar í aldurshópnum 15-19 ára. Mynd 18 sýnir nánari samanburð á aldursdreifingu ökumanna bifreiða annars vegar og ökumanna vélhjóla hins vegar. Hámarksfjöldi meiðsla á ökumönnum vélhjóla er við 15 ára aldur en við 18 ára aldur hjá ökumönnum bifreiða. Mynd 19 sýnir a1dursdreifingu og kyn þeirra sem slösuðust á reið- hjólum (234 karlar, 111 konur). Karlar eru í meirihluta. Flestir eru í aldurshópnum 5-9 ára. Mynd 20 sýnir aldursdreifingu og kyn þeirra gangandi vegfarenda sem slösuðust í umferðinni (212 karlar, 141 kona). Karlar eru í meirihluta og flestir eru í aldurshópnum 5-9 ára. Mynd 21 sýnir að felstir koma úr Reykjavík en færri úr nágranna- byggðunum, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi og Mos- fellshrepp. Á mynd 22 sést að álíka margir komu frá þessum stöðum öllum miðað við íbúafjölda hvers staðar. Af myndinni sést að rúmlega 14 af hverjum 1000 íbúum á höfuðborgarsvæðinu komu þetta ár á Slysa- deildina vegna meiðsla úr umferðarslysum. Meiðslin Tafla VII sýnir fjölda sjúkdómsgreininga í helstu áverkaflokkum meðal varinna og óvarinna vegfarenda. Tognanir eru algengari meðal varinna en beinbrot algengari meðal óvarinna vegfarenda. Fimmti hver sjúklingur hafði fleiri en eina sjúkdómsgreiningu. Tafla VIII sýnir aðaláverka (innlagnar- eða dánarorsök) þeirra sem lögðust inn á sjúkrahús eða létust eftir umferðarslys. Alls höfðu 59 árverka á höfuðkúpu eða heila, 13 brot á and1itsbeinum, 73 beinbrot af ýmsu tagi eða aðra áverka sem heyra undir bæklunar- lækningar, 19 höfðu áverka á brjóstkassa eða brjóstholslíffæri, 16 árverka á kvið eða kviðarholslíf færi, 13 sár á húð, 7 voru með mar, 20 höfðu fjöláverka (þ.e. minnst 2 innlagnarástæður og auk þess inn1agnarástæðu á gjörgæslu, eða áverka sem valda bráðum dauða, sjá viðauka). Mynd 23 sýnir aldursdreifingu þeirra 214 sem þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús svo og aldursdreifingu þeirra 1659 sem með- höndlaðir voru án slíkrar innlagnar. Þrír voru látnir við komu á Slysadeildina, og 6 létust á fyrstu 11 dögum frá slysinu. Heildar- tíðni innlagna þeirra sem slösuðust var 11,4%. Stærsti hluti yngra fólksins þarfnaðist ekki innlagnar á sjúkrahús. Heildar dánartíðni þeirra sem slösuðust í umferðarslysum og komið var með á Slysadeildina var 0,5%. 12 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.