Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 20

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 20
Á töflu XIX sést að af þeim 223 sem létust eða þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús eftir umferðarslys samkvæmt sjúkraskrám Slysadeildar, fundust 160 á skrá Umferðarráðs. Allir sem létust fundust á skrá Umferðarráðs en hins vegar aðeins 71% þeirra sem þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús þar af voru 7% ranglega skráðir með lítil meiðsli. Á töflu XX sést að af þeim 223 sem létust eóa þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjukrahús eftir umferðarslys, vantaði á skrá Umferðar- ráðs 26% þeirra sem slösuðust svona alvarlega og voru varðir í umferðinni, 22% þeirra sem slösuðust svona alvarlega á vélhjólum, 70% þeirra sem slösuðust svona alvarlega á reiðhjólum og 16% þeirra sem slösuðust svona alvarlega gangandi í umferðinni, miðað við sjúkraskrár Slysadeildar Borgarspítalans. Tafla XXI sýnir að sem næst helmingur þeirra 1.882 sem rannsóknin nær til komu með s júkrabif reið eða lögreglu á Slysadeildina eða 936. Af þeim 223 sem létust eða þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkra- hús voru 190 eða 85% fluttir með sjúkrabifreið til Slysadeildar- innar þar af annaðist Reykjavíkurdeild Rauða Krossins flutning 13A eða 71% þessara sjúkraflutninga. Við könnun á dagbókum sjúkraflutningamanna Reykjavíkurdeildar Rauða Krossins kom í ljós að tildrög, tími og komuleið voru í öllum tilvikum í samræmi við upplýsingar í sjúkraskrám Slysa- dei1da r. Lögreglunni í Reykjavík var kunnugt um að 6A9 væru fluttir á Slysadeild, þó var þeim aðeins kunnugt um að 362 þeirra hefðu slasast, þar af 194 "lítið" og 168 "mikið" í umdæmi þeirra (sjá viðauka) . Niðurstöður þessa hluta rannsóknarinnar benda því til að van- skráning opinberra aðila á umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu árið 1975 sé um eða yfir 71%. Ef þau reiðhjólaslys þar sem ekki var um árekstur að ræða eru undanskilin, nemur vanskráningin um eða yfir 65%. 18 l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.