Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 21

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Síða 21
SAMANTEKT OG UMRÆÐA. Skipulag rannsóknarinnar, kostir og gallar. Rannsóknin nær til þeirra Islendinga, sem komu eða komið var með á Slysadeiid Borgarspítalans vegna meiðsla i umferðarslysum hérlendis árið 1975. Með umferðarslysum er átt við slys a fólki af völdum ökutækja á hreyfingu, á vegi eða á leið útaf vegi. er að ræða þverskurðarkönnun, sem nær yfir eitt ár 1975, sem var valið ^eð tilliti til þess að um leið yrði hægt að meta langtíma afleiðingar fimm arum síðar, þ.e. feril sjúklinganna til 1980. Efniviðurinn verður því nokkuð gamall, sem er óhjákvæmilegur galli. Þessi rannsókn er um leið for- könnun (pilot study) á mælitæki slysadeildar Borgarspítalans sem er eyðublað deildarinnar og hefur verið notað nær óbreytt í fjölda ára. Rannsóknin er uti leið frumrannsókn á sínu sviði, því sambærileg rannsókn hefur ekki verið gerð her á landi áður. í ljósi þessa þótti rannsakanda könnun (survey) vera hentugasta rannsóknaraðferðin, enda rannsókninni ætlað að vera gagnrýnin, lýsandi og skýrandi athugun á ástandinu rannsóknarárið og miða að því að syna orsakasamhengi breyta (cause-effect relationship). Byggt er á söfnun staðreynda (collection of data) sem eru skráðar og greindar (analysed). nannsóknaraðferðin er magnbundin (quantitative) og að nokkru leyti gæða- bundin (qualitative) þar eð kannað er hvernig skráningin er framkvæmd. Könnuninni er ætlað að vera undirbúningsvinna fyrir framtíðar rannsóknir, ug ætlað að leiða til framsetningar á tilgátu eða tilgátum. Áreiðanleiki vreliability) skráningar á Slysadeildinni er athugaður með samanburði a_skraðum frumritum sjúkraskráa, tölvuútskrifta og skilgreiningum rann- soknarinnar, sjá töflu I, bls. 37. .Einnig er áreiðanleiki skráningar a Slysadeildinni athugaður með samanburði við opinbera skráningu lögreglu °g Umferðarráðs, svo og skráningu sjúkraflutningsmanna. í þessum samanburði reynist mælitækið áreiðanlegt, en mikil vanskráning umferðarslysa hjá opinberum aðilum torveldar þó samanburðinn að vissu marki. Um það bil elmingur þjóðarinnar býr á rannsóknarsvæðinu, sem verður því að teljast s^orl* Réttmæti (validity) rannsóknarinnar er þó að því leyti takmarkað að allar tölur verða að teljast lágmarkstölur fyrir rannsóknarsvæðið, °9 verður að hafa það í huga ef alhæft er út fyrir rannsóknina. ^jöldinn. Rannsóknarhópurinn taldi 1882, þar af 1645 sem áttu lögheimili á ofuðborgarsvæðinu. Það svarar til 1409 slasaðra á ári af 100.000 íbúum, ® a 1.4%. Svipuð tíðni var í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, eitjarnarnesi og Mosfellssveit. f1||IOUr a, kynjum. Þrír fimmtu af heildarhópi slasaðra voru karlar. 1 sumum durshopum var hlutur þeirra þó enn stærri. Karlar voru í meirihluta í ium vegfarendahopum nema sem farþegar í bílum. Af þeim sem slösuðust mest °ru karlarnir tvöfalt fleiri en konurnar. í heild slösuðust í umferðar- s ysum þetta ár og komu á Slysadeild 1,7% karla og 1,1% kvenna á höfuðborgar- sv*ðinu. þe^^Um ^ldri. Þeir yngstu sem slösuðust í umferðinni voru á fyrsta ári en en1^ ?^stu ^ níræðisaldri. Rúmur helmingur þeirra sem slösuðust voru yngri e^tvitugir. Hvort sem litið er á raunverulegan fjölda þeirra sem slösuðust hón- af íbúafjölda á höfuðborgarsvæðinu nær slysatíðnin hámarki í agPl 15-19 ára. Sé þeim hópi skipt í einstök aldursár og kyn kemur í ljós áti'161-1'3 6n átján ára pilta slösuðust í umferðinni á einu ári, eða nær vélhtlver- Slys á ökumönnum bíla náðu hámarki við 18 ára aldur en ökumenn voru's 3 V°-ru flestlr 15 ára. Langflestir þeirra sem slösuðust á reiðhjólum Unal • ð?a °9 tíðni slysa á gangandi vegfarendum var hæst meðal barna og v ln9a> hamarkið var í 5-9 ára aldurshópnum. Slys á gangandi vegfarendum u einnig algeng meðal aldraðs fólks.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.