Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Side 27

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Side 27
Frekari rannsóknir. Umferðarslys eru heilbrigðisvandamál og í ljósi niður- staðna rannsóknarinnar þykir rétt að mæla með því að tekin verði upp skraning á umferðarslysum á vegum heilbrigðisstjórnarinnar, óhætt er að mæla með þvi að eyðublað Slysadeildar Borgarspítalans verði notað, lítið breytt við þa skráningu sem æskilegt væri að næði til landsins í heild. Æskilegt væri að fylgjast stöðugt með tíðni umferðarslysa á þennan hátt og birta almenningi niðurstöður t.d. ársfjórðungslega í aðgengilegu formi. Sú út- gafa sem hér birtist er aðeins áfangaskýrsla rannsóknarinnar og gefin út nú 1 þeim tilgangi að koma á framfæri þeim niðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Æskllegt væri ef hægt yrði að vinna frekar úr gögnum rannsóknarinnar ekki hvað síst m.t.t. afleiðinga meiðslanna sjá mælitæki í því skyni í viðauka og D bls. 29-31. Æskilegt væri að kanna hvort árið sem rannsóknin nær til sker sig úr síðustu 10 árum m.t.t. fjölda slasaðra og sýna þannig fram á hvort óhætt sé að alhæfa út frá rannsókninni fram í tímann. Frum- niðurstöður könnunar á þessu atriði, sem nú stendur yfir benda til þess að arið 1975 skeri sig ekki úr árunum 1974-1982, en að verulega færri hafi aftur á móti slasast í umferðinni 1983, sjá viðauka F bls. 33 (33). Mikil þörf er á því að kanna fjárhagslegt tjón sem verður vegna umferðar- stysa, en tryggingafélögin búa yfir heppilegum upplýsingum fyrir slíka konnun. Æskilegt væri að kanna áhættu (risk) vegna mismunandi ökutækja °9 vegfarenda í umferðinni. Slíka könnun mætti vinna uppúr gögnum lög- reglunnar, en lögreglan er eini aðilinn sem gerir vettvangskönnun og hefur aðstöðu til að skrá bæði þá sem slasast og þá sem sleppa ómeiddir í um- terðarslysum og umferðaróhöppum. Til þess að meta áhættuna þarf umferðar- munstur íslendinga að vera þekkt, það er m.a. hverjir eru í umferðinni a hverjum tíma, hvaða ökutæki og einnig hver tíðni notkunar öryggistækja er a hverjum tíma hjá mismunandi vegfarendahópum. Heta þarf árangur fræðslu um óryggi i umferð í samhengi við slysatíðni á hverjum tíma, svo og árangur annarra fyrirbyggjandi aðgerða gegn umferðarslysum svo sem af skipulags- oreytingum og uppbyggingu gatnakerfis. Þar með fengjust upplýsingar um möguieika okkar til að hafa áhrif á fjölda umferðaróhappa og umferðarslysa 'Primer prevention) og alvarleika meiðsla þegar umferðarslys verða (secunder Prevention). Óhætt er að líta á slíkt forvarnarstarf sem "fjárfestingu 1 heilbrigði". 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.