Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 28

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 28
VIDAUKI A: SKILGREININGAR (DEFINITIONS) FARALDSFRÆÐI (EPIDEMIOLOGY). UMFERÐARLÆKNISFRÆÐI (TRAFFIC MEDICINE). Höfuðborgarsvaeðið, (The Reykjavík area): Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Hafnarfjörður og syðri hluti Kjósarsýslu (þ.e. Garðahr., Bessastaðahr. og Mosfellshr.). Mannfjöldi, (Population): Meðal mannfjöldj 1975, mannfjöldi (31. des. 1974 + 31. des. 1975)/2 eftir heimili, kyni og aldri. UMFERÐ (TRAFFIC) 1. Umferðarslys, (Road traffic accident): Þegar að minnsta kosti eitt ökutæki á hreyfingu á eða útaf vegi á aðild að óhappi þar sem einn eða fleiri menn slasast eða láta lífið. Slys þar sem aðeins gangandi vegfarendur eiga hlut að telst ekki umferðarslys þó það gerist á vegi. Einfalt umferðarslys, (Single accident): Þegar aðeins eitt ökutæki á aðild að umferðarslysi og það án áreksturs við annað ökutæki eða gangandi vegfaranda. Umferðarslys vegna áreksturs, (Accident by collision): Þegar ökutæki og gangandi vegfarandi rekast saman eða tvö eða fleiri ökutæki rekast saman og eiga með því móti aðild að umferðarslysi. 2. Ökutjeki, (Vehicle): Tæki á hjólum eða beltum, ætlað til aksturs á vegi, einnig dráttar- og vinnuvélar þegar ökumenn þeirra teljast vegfarendur. Ekki teljast til ökutækja þau tæki sem fylgja spori eða eru ætluð til leikja eingöngu, t.d. þríhjól ætluð börnum. Bifreið, (Motor car): Velknúið ökutæki sem ætlað er til aksturs á vegi, þó ekki vélhjól, beltabifhjól (snjósleðar), dráttar- eða vinnuvélar, Hjól, (Cycle): Eftirtalin hjól teljast ökutæki: Reiðhjól (Cycle), vélhjól (Motorcycle) þ.e. létt bifhjól (Moped) og þung bifhjól (Heavy motorcycle) og einnig beltabifhjól, þegar ökumenn þeirra teljast vegfarendur. 3. Vegur, (Road): Hvers konar gata eða svæði, sem notað er til almennrar um- ferðar þar með talið bifreiðastæði, gangstéttir, einkavegir, sumar- og vetrarvegir, en ekki sérstakar lokaðar lóðir, kappakstursbrautir eða torfærubrautir. 4. Vegfarandi, (Road user): Maður á vegi eða í eða á ökutæki á vegi. Varinn vegfarandi, (Protected road user): Ökumaður eða farþegi í bifreið eða öðru vélknúnu ökutæki með húsi. Óvarinn vegfarandi, (Unprotected road user): Vegfarandi á vélhjóli, reið- hjóli eða gangandi vegfarandi. Ökumaður, (Driver): Maður sem ekur ökutæki. Farþegi, (Passenger): Maður, annar en ökumaður, sem er í eða á ökutæki. Gangandi vegfarandi, (Pedestrian): Vegfarandi, sem ekki er ökumaður eða farþegi ökutækis. Hann telst gangandi vegfarandi þó hann sé ekki á gangi í beinum skilningi, þannig telst t.d. barn á þríhjóli, eða í barnavagni vera gangandi vegfarandi. Gangandi vegfarandi getur ekki átt aðild að einföldu umferðarslysi. ALVARA MEIÐSLA (SERIOUSNESS OF INOURY) Dauðaslys, (Fatal accident): Umferðarslys telst dauðaslys ef einn eða fleiri menn látast vegna afleiðinga slyssins innan 30 daga frá því. Fjöláverki, (Multipe injuries): Þegar sami sjúklingur hefur minnst tvo aðskilda áverka á mismunandi líkamshlutum, sem hvor um sig myndi krefjast bráðrar innlagnar á sjúkrahús og ástand hans krefst innlagnar á gjörgæslu- deild, eða veldur bráðum dauða. 26 l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.