Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Page 10
3. FJÖLDI SJÖKLINGA
3.1. Upptökusvæði.
1 ársskýrslu Borgarspítalans árið 1981 eru upplýsingar um búsetu
sjúklinga, sem komu í fyrsta sinn 1980 og 1981, sjá eftirfarandi lista:
Sveitarfélög / Sjúkrasamlög 1981 % 1980 %
Reykjavik 23.947 64,3 24.397 64,8
KÓpavogur 4.000 10,7 4.166 11,1
Hafnarfjörður 3.263 8,8 3.317 8,8
Garóabær 1.367 3,7 1.391 3,7
Seltjarnarnes 763 2,0 741 2,0
Kjósarsýsla 661 1,8 581 1,5
Höfuðborgarsvæöi 34.001 91,3 34.593 91,9
Önnur samlög 2.854* 7,7 2.717* 7,2
Ötlendingar 368 1,0 346 0,9
Samtals 37.223 100,0 37.656 100,0
* Skv. upplýsingum frá Tryggva Porsteinssyni lækni, koma sjúklingar
yfirleitt með alvarlegri beinbrot frá öllum svæóum til meðferðar í
Borgarspítala, nema þeir sjúklingar sem fara beint til Fjórðungssjúkrahúss
Akureyrar og annarra stærstu sjúkrahúsa landsins. Búseta sjúklinga var
ekki i véltæku formi i júlí 1979.
3.1. Population in the Capital area reporting to the emergency dept. of
the City Hospital 1980 and 1981 (Earlier distribution data not available by
area) .
Höfuöborgarsvæói - Capital area
önnur samlög - other health districts
Útlendingar - foreign citizens.
3.2. Fjöldi sjúklinga sem komu á göngudeild Slysadeildar áriö 1979.
Árið 1979 komu alls 35.767 sjúklingar í fyrsta sinn til slysadeildar,
auk þess voru skrásettar 24.660 endurkomur. Nokkrir sjúklingar komu á
Slysadeildina vegna fleiri slysa og eru þá í hvert sinn skráóir.
3.3. Aldursflokkun sjúklinga x skýrslunni.
Sjúklingum var skipt í 12 aldursflokka:
Eins árs flokka: 00, 01, 02, 03, 04, (5 flokkar) og aðalflokka:
00-04 ára
05-09 -
10-14 -
15-24 -
25-49 -
50-69 -
70 ára og eldri
8
J