Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Síða 36

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Síða 36
4.5. Athugasemdir vió 4.3. og 4.4. Til Slysadeildar Borgarspítalans komu árió 1979 alls 8.405 manns sem voru skrásettir sem slasaðir í heimahúsum en aö frádregnum óviðkomandi slysum (sjá 5.1) voru alls 7.562 manns frá slysstaðnum 06 - þ.e. heimahúsum. 6.890 þeirra voru skráóir sem I slys, en 672 undir II ekki slys. Fall og hras voru flest allra slysa (3.031 af 6.890 slysum) eða 44%. I aldursflokki barna undir 5 ára aldri voru fall og hras 54%. 1 aldursflokki 70 ára og eldri voru fall og hras (290 af 366) 79% slysa. Slys af völdum véla og annarra verkfæra eru fá hjá börnum undir 5 ára aldri (23 af 2.152) eða 1%. Þessi slys byrja aðallega milli 10 og 14 ára aldurs (42 af 432) eöa 10%. 1 aldursflokki 15-49 ára eru þessi slys (301 af 2.347) eða 13%. Nauðsynlegt er að hafa í huga að aðeins er um slys i heimahúsum að ræóa - ekki um vinnuslys. Högg af hlut er illa skilgreind orsök og einnig orsök 18 - annað. Athuguð var orsök 16 - bit, en 18 börn (af 2.152) voru bitin, en 58 eldri (af 4.738) voru bitnir. Athugun sýndi aó ekki var aðeins \im dýrabit að ræða heldur einnig mannabit (barna og sjálfs). Nauðsynlegt er að benda á orsök 04 - bruni. Niðurstöður samnorrænnar rannsóknar 1. apríl 1977 - 30. september 1977, þar sem 614 einstaklingar í Reykjavik voru spurðir um tildrög slysa, leiddu i ljós, aó ungbörn brenndust oft illa á lærum, vegna þess aó fullorðnir helltu niður á þau heitum drykk er börnin sátu i kjöltu þeirra. Slys af völdum hreinlætisefna voru aðeins 62 áriö 1979. Nauðsynlegt er aó hafa i huga að i mörgum tilfellum er um tærisár (ætisár) að ræða en ekki eitranir. (Margar nýjar vörur hafa komið á markaðinn frá árinu 1979). 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.