Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Page 84

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Page 84
7. SLYSAVARNIR 7.1. Tillögur um aö draga úr tíöni heimaslysa Hér á eftir eru tillögur um aógeróir gegn slysum í heimahúsum, raðaö eftir slysavaldaflokkum, skv. handbók "Produktkoder" sem er í notkun á öllum Norðurlöndunum. 01 Hlutir bygginga. Tröppur: Flest slys orsakast af falli eöa hrasi. Tröppur eru langhættulegastar. Mörg slys veröa í hringstigum. Breyta þarf byggingareglugerð i þá veru að í öllum fjölbýlishúsum, verslunum og skrifstofuhúsum sé a.m.k. einn stigagangur meö beinum stigum. Handriöin veróa aó vera báöum megin i stigunum og meðfram göngum. Ötihuröir: Útihuróir valda mörgum slysum á börnum vegna þess aö hurðir falla að stöfum of hratt. Hendur barna klemmast milli stafs og hurðar. Unnt er aö stilla "dyrapumpur" i hægari gang. Samkvæmt þessari rannsókn og rannsókn á árinu 1977 eru dyrapumpur illa stilltar. Brúnir hurða geta valdið sárum, jafnvel missi af fingrum. GÓlf: Slétt og hál gólf reynast oft hættuleg öldruðu fólki. Aldrað fólk ætti ekki að ganga á skóm með sléttum sólum. Hins vegar ber að hafa i huga að hrágúmmisólar festast á nælonteppum. 02 Fastar innréttingar. Margir ungir og gamlir hljóta brunasár af óvörðum eldavélahellum og gler- plötum i hurðum bökunarofna. Æskilegt er þvi að fjölskyldur kaupi öryggis- grindur sem framleiddar eru á hinum Norðurlöndunum og eru til sölu í ýmsum verslunum. 04 Eldhúsbúnaður og leirtau. Eldhúshnífar valda mörgum slysum á ári hverju. Oft verða þessi slys við skurö á frystu kjöti eða fiski. 05 Matur og drykkur. Brunaslys: Mörg brunaslys verða vegna þess aó fólk missir heita drykki eóa heitan mat yfir börn sem sitja i kjöltu þess. Börn ættu alltaf að sitja á stólum, sem hannaðir eru sérstaklega fyrir börn. Auk þess er nauðsynlegt að muna að handföng á pottum á eldavélinni verða aó snúa inn og aó könnur með heitum drykkjum mega ekki vera innan seilingar ungra barna. Mörg brunaslys orsakast af heitu vatni i pottum og vatnskrönum. Nauðsynlegt er og að hafa alla krana staólaða þannig að heitt vatn sé t.d. alltaf i vinstri krana og kenna börnum þá staósetningu. HÚsmæður veróa oft fyrir slysum vegna heitrar matarfeiti. 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.