Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Blaðsíða 85
Bein i mat: Bein i mat valda.oft slysum, jafnvel dauöaslysum hjá öldruðum. Bein hafa fundist i harófiski og reyktum fiski sem er á boðstólum. Einnig er nauósynlegt aö athuga matarvenjur vangefinna og sjúklinga til að draga úr hættu á köfnun. 07 Efni til hreingerninga. Fjöldi hreingerningaefna, flest innflutt, eru til sölu hérlendis ásamt islenskum efnum. Textinn sem skýrir frá innihaldi og viðvörun er oftast á erlendu máli. Sum efni eru alls ekki merkt. Mörg efni eru mjög hættuleg og hafa valdið alvarlegum slysum. Fyrir 10-15 árum voru aðeins fáar vörur merktar, svo sem vitissódi. í reglugerð nr. 479/1977 er skrá yfir eiturefnin og varúóarmerkingar. En vörur sem „komu seinna á markaðinn voru ekki merktar. Auglýsing nr. 147/1985 sem birti lista um haettulegan varning er nú þegar úrelt. Skv. auglýsingu verða innflytjendur erlendra vara og framleiðendur islenskra hreingerningaefna að taka ábyrgó á slysum af völdum efnanna. Aðalvarnir eru i höndum foreldra. Skv. byggingareglugerð 1979 veróa að vera i öllum ibúðum tveir læsanlegir skápar, einn fyrir efnavörur og annar fyrir lyf. Foreldrar veróa sjálfir að setja læsingar á skápa i eldri ibúðum. Börn á öðru ári eru i mestri hættu enda hættir þeim til að bragöa á öllu (hættulegustu efnin eru vítissódi og duft fyrir sjálfvirkar uppþvottavélar). Vélarnar mega ekki vera opnar i návist barna og duftið má ekki vera i opnum eóa opnanlegum skápum. 08 Húsgögn. Mörg slys verða vegna falls úr rúmum i heimahúsum, elliheimilum og jafnvel á sjúkrahúsum. Til að koma i veg fyrir slik slys er nauðsynlegt að setja upp grindur við sjúkrarúmin en i heimahúsum að setja stóla vió rúmin. Fólk á efri árum á erfitt með að setjast niður og standa upp úr lágum stólum og sófum. Æskilegt væri aó nota norska stóla sem fánlegir eru með mishá sæti, hærri fyrir aldraó fólk þótt bólstruð séu. Kollar geta einnig verið hættulegir fyrir aldraó fólk eða fatlað. Borð og borðplötur eru hættuleg vegna hvassra kanta og horna. Alvarlegustu slysin eru vegna hægra bruna i bólstruðum húsgögnum og eldsvoða sem getur fylgt á eftir. f bólstruðum húsgögnum og rúmum myndast eiturgas, oftast er um kolsýring (CO) að ræða en einnig blásýru (CNH), ef um bruna prótinefna (svo sem ullar) er að ræða. Árió 1979 voru 5 dauðaslys vegna kolsýringseitrunar á Reykjavikusvæðinu. Fjöldi dauðaslysa i Reykjavík, vegna umferðaróhappa, voru einnig 5. Árin 1971-1975 ollu bólstruð húsgögn 25% allra dauðaslysa við bruna i Bandaríkjunum. Rannsókn og merkingar húsgagna er i gangi á Norðurlöndum. Æskilegt væri að nota staðlaóan stól (British standard BS 5852 Part I 1979) sem mælikvaróa um brunahættu, eins og gert er á Norðurlöndum. 11 Snyrtivörur. Sólarlampar hafa valdió brunaslysum hjá unglingum, jafnvel timabundinni blindu, þar sem viðeigandi gleraugu voru ekki notuð. Sólarlampar veróa að vera útbúnir með úrverki og bjöllu. Snyrtivörurnar ættu að vera geymdar i læstum lyfjaskáp enda drekka ung börn alls konar vökva, jafnvel naglalakk. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.