Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Page 67
SPURNINGAR SEM HAGVANGUR NOTAÐI í KÖNNUNUM FYRIR TÖBAKSVARNANEFND
2.-11. mars 1988, heildarúrtak 1500 manns, 15-79 ára. Svörun 79%.
5.-12. mai 1988, heildarúrtak 1150 manns, 15-79 ára. Svörun 79%.
21.-30. september 1988, heildarúrtak 1500 manns, 15-79 ára. Svörun 77%.
1. Reykir þú eða hefur þú reykt?
1 ( ) Nei, hef aldrei reykt (næst 5. spurning)
2 ( ) Nei, reykti, en er hætt(ur) fyrir meira en einu ári (næst 4. sp.)
3 ( ) Nei, reykti, en er hætt(ur) fyrir minna en einu ári (næst 4. sp.)
4 ( ) Já, reyki sjaldnar en daglega (næst 4. spurning)
5 ( ) Já, reyki daglega
2. Hvaö reykir þú?
1 ( ) sígarettur (eingöngu)
2 ( ) Bæði sígarettur og annaö tóbak
3 ( ) Vindla (eingöngu) (næst 4. spurning)
4 ( ) Pípu (eingöngu) (næst 4. spurning)
5 ( ) Vindla og pipu (næst 4. spurning)
3. Hve mikið af sigarettum reykir þú að meðaltali á dag?
1 ( ) 1-10 stk. (hálfan pakka eða minna)
( )
( )
( )
( )
( )
11-20 stk. (hálfan til heilan pakka)
21-30 stk. (heilan til einn og hálfan pakka)
31-40 stk. (einn og hálfan til tvo pakka)
41-50 stk. (tvo til tvo og hálfan pakka)
51-60 stk. (tvo og hálfan til þrjá pakka)
7 ( ) Meira (en þrjá pakka)
8 ( ) Veit ekki
4. Reyktir þú daglega fyrir txu árum
tuttugu árum
þrjátiu árum
( ) Já ( ) Nei
( ) Já ( ) Nei
( ) Já ( ) Nei
65