Skyggnir - 01.10.1979, Blaðsíða 8

Skyggnir - 01.10.1979, Blaðsíða 8
'Heimdallur' 52. ára 16. feb. 1979 Gvalan febrúardag fyrir fimmtíu og tveimur árum síðan, tók Johann G. Möiier og nokkrir vinir hans sig saman um að stofna samtök ungra framagosa úr Ihaldsflokknum og Siálfstæðisfiokknum „hinum eldri". Nefndu pessir piltar sig Heimdali en hann er eins og menn vita útvörður * Asa, skýtur bað því óneitanlega nokkuð skökku við að flokkúr se.m kennf hefur sig við hvortveggja ruðsótta og góða siði jafnt sem friáls- hyggju skuli velja sér Æsi. að eðsta ítverði*, og hefði óneitanlega verið eðlilegra að samtökin hefðu borið nafnið „Jesús Kristur" eða annað 8.11 k ð.. !ióg um pað, á þessum 52 árum hefur samkundu þessari tekist að styra óvenju mörgum mannvænlegum piitum inn á brautina breiðu til glötunar', ©g hefur afköstum hennar verið líkt við athafnasaman bófa- fiokk ' sjálfri New York (einu af höfuðvígum kapitalismans). Afköstin byggjast ekki síst á þeirri gullvægu reglu sem framagosar hafa fyrir iifandi löngu tamið sér, að fullnuma ,,íhaldsgosi" á oft hægt með að verða sér úti um temmilega undirgefna „íhaldsfrauku" sem síðan fæðir af sér son beint inn í sama samfélagið (hin eilífa hringrás), samfélag heilaþvottarins. Heilaþvottur er einmitt aðferð sem þeir hafa náð þvílíkri leikni í, að erkióvinur inn sjálfur Rússinn, ..gæti verið hreykinn af. Árangurinn af öliu saman sjáum við síðan í hvítklæddum pabbapóidtíkkusum, meðstresskoffort og áhyggjusvip, æpandi báknið burt. Bákn sem þeirra eigin stétt hefur ekki átt hvað minnstan þátt í að byggja. Og hrikti í stoðunum er alltaf hægt að mæna suður á Mlðnesheiði, þar sem „stóri sannleikur" býður þess eins að taka upp blóðlituð morðtólin sín og freta á „óvini" ríkisins. Byltingin mókir." Á meðan strunsa þessir ungu labbakútar um veifandi frjálshyggju-pésum, keyrandi á átta gata tryllitækinu frá pabba, og berjandi fólk, sem vill verða frjálst. En sá dagur kemur að byltingin bítur frá sér’, og þá munu „englasvipirnir" úr He.imdalli gera illa í sig. Til hamingju með afmælið kæri óvinur.' Megi hvert árið, hver dagurinn, hver klukkustundin, hver mínútan bera þig sem næst feigðar- ósnum. Maðurinn með Ijáinn er stundum aufúsugestur KARLAKARL

x

Skyggnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skyggnir
https://timarit.is/publication/1736

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.