Barnadagsblaðið - 19.04.1951, Side 11
BARNADAGSBLAÐIÐ
9
LEIKSÝNINGAR:
frjti mi
umargjaf ar“
Kl. 3 í Hafnarbíó:
KvikmyndasýninR. Aðgöngumiðar eeldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð.
Kl. 2 í Þjóðleikhúsinu:
Sýning á barnaleikritinu SNÆDROTTNINGIN, eftir H. C. Andersen.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu frá kl. 1,15 e. h. daginn áður.
Kl. 8 í Iðnó:
Leikfélag Reykjavíkur sýnir „ELSKU RUT“.
Aðgöngumiðasala í Iðnó, eins og venjulega hjá leikfélaginu. Venjul. verð.
Kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu:
Bláa stjarnan sýnir revýuna „HÓTEL BRISTOL".
Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó:
Kvikmyndasýningar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjul. verð.
Kl. 3 í Tjarnarbíó:
Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð.
Kl. 3 í Gamla Bíó:
Einleikur á harmoniku: Grettir Bjömsson.
Söngdans: Böm úr 12 ára B. úr Miðb.sk., stjómandi Hjördís Þórðar-
dóttir.
Einleikur á píanó: Jakobína Axelsdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
Leikþáttur: Nem. úr Austurbæjarsk., stjórnandi Ólafur Öm Árnason.
Drengjakór Fríkirkjunnar. Stjómandi Guðmunda Elíasdóttir söngkona.
Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson.
Samleikur á fiðlu og píanó: Kristín S. Ámadóttir og Ámi Bjömsson.
Einsöngur: Ólafur Magnússon.
Kl. 3 í Stjörnubíó:
Einleikur á harmoniku: Ólafur Pétursson.
Upplestur: Svala Hannesdóttir.
Söngur með gítarundirleik: 12 ára G. úr Austurbæjarskólanum.
Leikþáttur: „Láki í klípu“. Börn úr 12 ára H. úr Austurbæjarskólanum.
Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson.
Samleikur á þrjár fiðhir: Sigrún Andrésdóttir, Ingibjörg Bjömsdóttir
og Gunnlaugur Þór Ingvarsson. (Yngri nem. Tónlistarskólans).
Kvikmyndasýning. (Róbinson Krúsói Skemmtileg bamamynd).
DANSSKEMMTANIR
verða í þessum húsum:
Breiðfirðingabúð
Alþýðuhúsinu
Tjarnarcafé
Listamannaskálinn
Gömlu dansarnir.
DANSSKEMMTANIRNAR
hef jast allar kl. 9,30 e. h. og standa til kl. 1.
★
Aðgöngumiðar að öllum skemmtunum, nema Snædrottn-
ingunni og „Elsku Rut“, verða seldir í Listamannaskálanum
kl. 5—7 e. h. síðasta vetrardag og kl. 10—12 fyrsta sumardag.
Aðgöngumiðar að revíunni „Hótel Bristol" kosta kr. 30,00.
Aðgöngumiðar að dagskemmtununum kosta kr. 5,00 fyrir
börn og kr. 10,00 fyrir fullorðna.
Aðgöngumiðar að dansskemmtunum kosta kr. 15,00 fyrir
manninn.
★
Kl. 4,30 í samkomuhúsi U.M.F.G.
Grímsstaðaholti.
Einleikur á harmoniku.
Upplestur. (Saga).
Kvikmyndasýning.
Dans.
KYIKMYNDASf NINGAR:
Kl. 5 í Gamla Bíó.
Kl. 5 í Stjömubíó.
Kl. 9 í Austurbæjarbíó.
Kl. 9 í Hafnarbíó.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. Venjulegt verð.
FORELDRAR! Þiö hafiö unniö gott verk með því aö
hvetja börn yöar til að selja MERKI, ,J$ÓLSK1N“ og
BARNADAGSBLAÐIÐ undanfarin ár.
„Sumargjöf“ treystir ykkur nú til að hjálpa börnunum til
að glöggva sig á, hvar sölustöðvamar eru, og veita þeim
góðan útbúnað til sölustarfsins.
★
BÖRN! Verið dugleg að selja. Vinnið til verðlauna!
Munið barnaskrúðgöngurnar, sem hefjast kl. 1,45 frá
Austurbæjarskólanum og Melaskólanum. Mætið í tæka tíð á
leiksvæðum skólanna og búið ykkur vel, ef kalt verður. —
Fjölmennið 1 barnaskrúðgöngurnar. Það er fögur sjón, að sjá
vel búin og prúð börn boða vorið með göngu um borgina
sína á sumardaginn fyrsta.
★
Markmiðið er: Fjölmenn barnaskrúðganga — margir ís-
lenzkir fánar.