Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1957, Blaðsíða 11

Sumardagurinn fyrsti - 18.04.1957, Blaðsíða 11
8 SUMARDAGURINN FYRSTI SUMARDAGURINN FYRSTI 9 ÚTISKEMMTANIR: Kl. 12,45 Skrúðgöngur barna: frá Austurbæjarbamaskólanum og Melaskólanum að Lækjartorgi. 4 lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum, þar af 2 drengjasveitir. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. Þar flytur leikkonan Anna Stína Þórarinsdóttir, „Sumarkveðju til íslenzkra barna“, kvæðið er eftir sr. Sigurð Einarsson skáld í Holti. Auk þess leika og syngja börnin nokkur lög. INNISKEMMTANIR: Tjarnarbíó kl. 1,45 Lúðrasveit drengja: Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Einleikur á harmoniku: Reynir Jónasson. Klemenz Jónsson leikari skemmtir. Gamanþáttur: Gerður Guðmundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Dúkkudansinn: Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið“: Sigríður Hannesdóttir syngur og leikur. Góðtemplarahúsið kl. 2 Einleikur á píanó: Svava Guðmundsdóttir, yngri nemendur tón- listaskólans. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum". Börn úr 12 ára A, Melaskól- anum. Einleikur á píanó: Andrea Sigurðardóttir, yngri. nemendur tón- listaskólans. Leikþáttur: „Ekki verður allt munað“. Börn úr 11 ára H, Austur- bæj arbamaskólanum. „Dúkkudansinn": Sigríður Hannesdóttir og Haraldur. „En hvað það var skrítið“: Sigríður Hannesdóttir syngur og leikur. SCMARDAGURira FYRSTI 1957 DREIFING O G SALA Hátíðahöld Austurbæjarbíó kl. 2,30 Kórsöngur barna úr Austurbæjarbarnaskólanum. Guðrún Þor- steinsdóttir stjórnar. Leikþáttur: „Sitt sýnist hverjum". Börn úr 11 ára F, Austur- bæjarbarnaskólanum. Leikið sexhent á pianó: Guðrún Frímannsdóttir, Sigríður Einars- dóttir og Þóra Steingrímsdóttir, yngri nem. tónlistaskólans. Leikþáttur: „Grámann í Garðshorni". Börn úr 12 ára I, Austur- bæjarbamaskólanum. Einleikur á píanó: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir, yngri nemendur tónlistaskólans. Danssýning: Stúlkur úr 10 ára J, Austurbæjarbarnaskólanum. Leikþáttur: „Ekki verður allt munað!“ Börn úr 10 ára J, Austur- bæjarbarnaskólanum. Einleikur á píanó: Þóra Stína Jóhansen, yngri nemendur Tón- listaskólans. Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson stjórnar. Laugarásbíó kl. 3 Lúðrasveit drengja. Paul Pampichler stjómar, o. fl. Dagskrá auglýst síðar. Iðnó ld. 2 Samleikur á blokkfIautur: Nemendur úr Barnamúsíkskólanum. Smáleikur „Doktor Lúrifas“: Tvær telpur úr 12 ára A, Melaskól- anum. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Hanson. Einleikur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir, yngri nemendur Tón- listaskólans, undirleik annast María Guðmundsdóttir. Upplestur: Valgerður Dan Jónsdóttir, 12 ára A, Melaskólanum. Leikþáttur: „Bærinn okkar nýi“: Börn úr 8 ára A, Melaskólanum. Dans: Tvær telpur úr 12 ára C, Melaskólanum. Spilagaldur: Tveir drengir úr 12 ára C, Melaskólanum. Dægurlagasöngur. Leikfimissýning: Drengir úr Melaskólanum. „Sumargjafar” Tripolibíó kl. 3 Rlemenz Jónsson leikari skemmtir. Samleikur á blokkflautur: Nemendur úr Barnamúsíkskólanum. Brúðuleikhúsið. Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson, 11 ára C, Melaskólanum. Gamanþáttur: Gerður Guðmundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. Barnavísur: Sigríður Hannesdóttir. Munnhörpu- og gítarleikur: Torfi Baldursson. Leikþáttur: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Réttarholtsveg. Kvllanynd. Hálogaland kl. 3 Körfuknattleikur: Körfuknattleikafélagið „Gosi“ sér um leikinn. Einleikur á harmoniku: Svavar Benediktsson. Alfreð Clausen syngur ný lög eftir Svavar Benediktsson. Höf- undur leikur undir. Akrobatik-sýning: Jóna Hermanns og Svanhildur. Svavar Bene- diktsson- leikur undir. Leikfimissýning: Telpur úr Melaskólanum. Aflraunasýning: Gunnar Salomonsson. Góðtemplarahúsið kl. 4 Leikritið „Geimfarinn“. Börn úr barnastúku Æskunnar. Einleikur á píanó: Birgir Jakobson, yngri nem. Tónlistaskólans. Upplestur: Klemenz Jónsson leikari. Leikþáttur: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Réttarholtsveg. Iðnó kl. 4 „Spanskflugan“. Gamanleikur eftir Arnold og Back. Leikfélag Kópavogs sýnir. Leikstjóri Ingibjörg Steinsdóttir. Aðgöngumiðar í Listamannaskálanum frá kl. 5—7 síðasta vetrardag, og kl. 10—12 sumardaginn fyrsta, og frá kl. 2 í Iðnó sumardaginn fyrsta. Barnadagsblaðið „Sumardagurinn fyrsti", Sólskin, merki dagsins, merki félagsins úr silki á stöng, póstkort af starfi félagsins og íslenzkir fánar fást á eftirtöldum stöðum: Listamannaskálanum, Skúr við Útvegsbanka, Skúr við Lækjar- götu, Grænuborg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnar- borg, Laufásborg, Vesturborg, í anddyri Melaskólans, skúr við Sundlaugar, og í Bókabúðinni „Saga“, Langlioltsveg 52. Barnadagsblaðið verður afgreitt til sölubarna frá kl. 1 e. h„ mið- vikudaginn síðastan í vetri á framanrituðum stöðum. Og á sömu stöðum frá kl. 9 f. h. fyrsta sumardag. Það kostar 5 kr. „Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á sama tíma og sömu stöðum. „Sólskin" kostar 15 krónur. Merki dagsins verða afgreidd á sömu sölustöðum frá kl. 4 e. h. síðasta vetrardag og frá kl. 9 f. h. sumardaginn fyrsta. Merki dagsins kosta 5 krónur. ■Z' .. . -••• ATH. Merki dagsins má ekki selja fyrr en fyrsta sumardag. — íslenzkir fánar, Merki félagsins og póstkort verða til sölu á sama tíma og sömu sölustöðvum. — Sölulaun fyrir alla sölu er 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum sumardagsins fyrsta verða seldir í Listamannaskálanum kl. 5—7 síðasta vetrardag. Það sem óselt kann að verða þá, verður selt frá kl. 10—12 f. h. fyrsta sumardag. Foreldrar: Athugið að láta börn ykkar vera hlýlega klædd í skrúð- göngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarbarnaskólann og Melaskólann, þar sem skrúðgöngur eiga að hefjast. ------------->—:-------------- Ef einhverjar breytingar verða á dagskrá frá því sem hér er ritað, verður þess getið í dagblöðum bæjarins síðasta vetrardag. Framh. á bls. 15. LITLUJdLIN 1956 FRA STEINAHLIÐ - GLAÐVÆRT DG HUGSANDI FDLK

x

Sumardagurinn fyrsti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.