Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1972, Blaðsíða 6

Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1972, Blaðsíða 6
6 SUMARDAGURINN FYRSTI SUMARDAGURINN FYRSTI 7 Útiskemmtanir Kl. 2.00: Skrúðganga barna í Breiðholtshverfi. Lúðrasveit verkalýðsins leikur fyrir göngunni. Safnast verður saman við Grýtubakka. Gengið verður vestur og suður Arnarbakka og að dyrum samkomusalar Breiðholtsskóla. Kl. 1.15: Skrúðganga barna frá Vogaskóla um Skeiðvog, Langholtsveg, Álfheima, Sólheima að safnaðar- heimili Langholtssafnaðar. Lúðrasveit unglinga undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 2.15: Skrúðganga barna frá Laugarnesskóla um Gull- teig, Sundlaugarveg, Brúnaveg að Hrafnistu. Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Jóns Sigurðs- sonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 2.30: Skrúðganga barna frá Vesturbæjarbarnaskólan- um við Öldugötu eftir Hofsvallagötu, Nesveg um Hagatorg í Háskólabíó. Lúðrasveit unglinga undir stjórn Páls Pampichler leikur fyrir göng- unni. Kl. 3.00: Skrúðganga barna frá Árbæjarsafni eftir Rofabæ að barnaskólanum við Rofabæ. Lúðrasveit ungl- inga undir stjórn Ólafs Kristjánssonar leikur fyrir göngunni. Hestamannafélagið Fákur. Kl. 5—6. Fáksfélagar verða með hesta á athafnasvæði sínu Víðivöllum við Vatnsendaveg í Selási kl. 5—6 og munu leyfa börnum, yngri en 10 ára, að koma á hestbak. Teymt verður undir börnunum. Foreldrar athugið: Leyfið börnunum ykkar að taka þátt í göngunni og verið sjálf með, en látið þau vera vel klædd, ef kalt er í veðri. Imiiskemmtanir: Austurbæjarbíó kl. 3.00 Börn, fóstrur og nemar úr Fóstruskóla Sumargjafar skemmta. Leikrit: Kiðlingurinn sem kunni að telja. Hringleikir. Söngur. Leikrit: Bangsarnir þrír. Þula. Saga: Sambó og tvíburarnir. Leikþáttur: Gömlu skórnir. Fóstrufélag íslands sér um skemmtunina, sem einkum er ætluð 2ja — 7 ára börnum. Aðgöngumiðar seldir í bíóinu frá kl. 4—9 seinasta vetr-ar- dag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. Safnaðarheimili Langholtssafnaðar kl. 2.00 Samverustund. (Barna messa). Enginn aðgangseyrir. Allir velkomnir. yiimmmmmininiiiiiimmniniiiiiiiiiiMiiiiniiiMiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniMuiMiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiitiL1^-*^—~-^ll-lll.ltl.llllll.lllal|Miiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii1iiiiiiiiii1iiiimiiniiiiimiinminiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiinmmiin nti 1972 I | | HÁTÍÐAHÖLDSUMARGJAFAR1 I TiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIiiiiiiiiiIiiiIiiiI||,iiiii 11111111111111 ^^'^'^'^^DD^RÍiiHTTTiTinMÚiúTinTiiúiITMMnlTnúTTMTiTMTMTnTnÍúTíiTninTMnnTiTnTnlúiTnTiiTrin'iNTTnnTTTinnnTníTinT^iúiTiiTi 11 ii Leiksýningar: Þjóðleikhúsið kl. 3 GLÓKOLLUR Aðgöngumiðasala í þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. Venjulegt verð. Ríkisútvarpið kl. 5.00 Barnatími í umsjá frú Margrétar Gunnarsdóttur. Leikrit: Grámann. Börn úr 5. bekk A Hlíðarskóla. Þjóðlagasöngur: Stúlkur úr Álftamýrarskóla. Leikþáttur: Gömlu skórnir. Börn úr Álftaborg. Saga: Litli bréfberinn. Leikrit: Láki í ljótri klípu. Börn úr 5. A Hlíðarskóla. Samkomusalur æfingadeildar Kennaraskólans kl. 3.00 Barnakór Hlíðarskóla. Sumri heilsað: Börn úr Langholtsskóla. Leikið f jórhent á píanó: Börn úr Álftamýrarskóla. Þjóðlagasöngur: Stúlkur úrÁlftamýrarskóla. Tvíleikur á blokkflautur: Börn úr Álftamýrarskóla. Leikrit: Börn úr 5. B Hlíðaskóla. Sjónvarpsauglýsingar: Börn úr 4. B Hlíðarskóla. Þjóðdansar: Börn úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Dans: Börn úr 4. B Hlíðaskóla. Söngur: Börn úr Álftamýrarskóla. Aðgöngumiðar seldir í húsinu sjálfu frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. eitt sumardaginn fyrsta. (Gengið inn frá Háteigsvegi). Réttarholtsskóla kl. 3.00 Barnahljómsveit: Hannes Flosason stjórnar. Tvíleikur á fiðlu. Gamanþáttur: Drengir úr sjö ára bekkjum Hvassaleitisskóla. Leikþáttur: Nemendur úr 5. bekk Hvassaleitisskóla. Telpnakór Hvassaleitisskóla. Þættir úr Kardímommubænum: Jónína Jónsdóttir stjórnar. Töfrabrögð. Barnahljómsvcit: Hannes Flosason stjórnar. Barnahljómsveit Hannesar Flosasonar leikur milli atriða. Safnaðarfélög Bústaðasóknar og Sumargjöf sjá um skemmtunina. Aðgöngumiðar seldir í húsinu sjálfu frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. eitt á sunnudaginn fyrsta. Háskólabíó kl. 3.00 Fjölskyldusamkoma í Háskólabíó að lokinni skrúðgöngu, í umsjá Æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar. Frú Hrefna ,,amma“ Týnes og æskulýðsfulltrúarnir, séra Bernharður Guðmundsson og Guðmundur Einarsson, segja sögur, kenna söngva og leiki, kynna sumarstörfin, efna til ýmiskonar keppni og hafa helgistund. Áherzla er lögð á þátttöku allra samkomugesta. Árborg (Hlaðbær 17) kl. 4.00 Lúðrasveit barna: Ólafur Kristjánsson stjórnar. Litli svarti Sambó: Börn úr Árborg flytja. Söngur. (Með almennri þátttöku viðstaddra). Sjónvarpsauglýsingar: Börn úr 4. B Hlíðarskóla. Dans: Börn úr 4. B Hlíðarskóla. Söngur. (Með almennri þátttöku viðstaddra.) Einleikur. Kvikmynd. Pramfarafélag Árbæjarhverfis og Sumargjöf sjá um skemmtunina. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Samkomusalur Breiðholtsskóla kl. 3.00 Kórsöngur: Börn 10—12 ára. Leikfimi á dýnu: 13—14 ára stúlkur. Leikfimi með tónlist: 13—14 ára stúlkur. Blokkflautuleikur: Börn úr Breiðholtsskóla. Táningadans: Nemendur Breiðholtsskóla (stúlkur). Þjóðlaga söngur: William B. Hansen. Leikrit: Bylting eftir Xonbros. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hátíðasalar Breiðholtsskóla frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 2 á sumardaginn fyrsta. Iþróttafélag Reykjavíkur og Sumargjöf sjá um skemmtunina. Laugarásbíó ld. 3.00 Skólakór Breiðagerðisskóla: Snorri Bjarnason stjórnar. Leikrit: Runki ráðagóði 5. bekkur V. H. Austurbæjarskóla. Einleikur á orgel: Sæmundur Sæmundsson. Leikþáttur: Lati Gvendur. Börn úr Breiðagerðisskóla. Einleikur á gítar: Arnaldur Arnarson. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Sigvalda. Fimleikasýning: Drengir úr Breiðagerðisskóla. (Ásgeir Pálsson). Samleikur á klarínett: Nemendur úr Barnamúsikskólanum. Skólakór Breiðagerðisskóla: Snorri Bjarnason stjórnar. Stuttur leikþáttur: 5. bekkur D. V. Austurbæjarskólanum. Aðgöngumiðar í bíóinu frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. eitt sumardaginn fyrsta. Kvikmy n dasýningar: Nýjabíó kl. 3.00 og kl. 5.00. Gamlabíó kl. 8.00. Aðgöngumiðar í bíóunum á venjulegum tíma. Venjulegt verð. Dreifing og sala: Merk jasala: Frá klukkan 10—2 á sumardaginn fyrsta verður merkjum félagsins dreift til sölubarna á eftirtöldum stöðum: Mela- skólanum, Vesturbæjarskóla v/Öldugötu, Austurbæjarskóla, Hlíðarskóla, Álftamýrarskóla, Hvassaleitisskóla, Breiða- gerðisskóla, Vogaskóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskóla, Árbæjarskóla, Isaksskóla, Leikvallaskýli við Sæviðarsund, Sölulaun merkja er 10%. Merkin kosta 30.00 kr. Breiðholtsskóla. Aðgöngumiðar að inniskemmtunum kosta 100.00 kr.

x

Sumardagurinn fyrsti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.