Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1972, Blaðsíða 8

Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1972, Blaðsíða 8
8 SUMARDAGURINN FYRSTI ánð 1971 Laufásborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 5. 7.—28. 7. = 21 v.d. Starfsdagar ................ Dvalardagar ................ Börn komu alls ............. Ætlað fyrir ................ Nýting ..................... Kostnaður á dvalardag . . . . Forstöðukona: Kristrún Jónsdóttir. 280 28.926 150 103 103.3 210.75 eða 222.41 Dagheimili Efrihlíð (dagheimili stúdenta). Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 26. 7.—16. 8. = 17 v.d. Starfsdagar 284 Dvalardagar . . . . 8.391 Börn komu alls 53 Ætlað fyrir . . .. 28 Nýting 29.6 Kostnaður á dvalardag . .. . 277.45 Um áramót 1971 og 1972 lét Helga Magnúsdóttir forstöðu- kona af störfum hjá félaginu. Við störfum forstöðukonu tóku Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Sólveig Sigurjónsdóttir. Sunnuborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 12. 7.—5. 8. = 21 v.d. Starfsdagar ......... Dvalardagar ......... Börn komu alls ...... Ætlað fyrir ......... Nýting .............. Kostnaður á dvalardag 280 20.528 117 73 73.3 238.90 eða 250.56 Forstöðukona: Ólafía Jónsdóttir. Skógarborg. Ársstarfsemi. Lokaði ekki vegna sumarleyfa. 301 7.250 35 24 24 203.25 eða 214.91 Starfsdagar ......... Dvalardagar ......... Börn komu alls ...... Ætlað fyrir ......... Nýting .............. Kostnaður á dvalardag Hagaborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 26. 7—19. 8. = 21 v.d. Starfsdagar ................. Dvalardagar ................. Börn komu alls ............. Ætlað fyrir ................. Nýting ...................... Kostnaður á dvalardag ...... Forstöðukona: Þórunn Einarsdóttir. 280 19.925 114 71 71 230.90 eða 242.56 Hamraborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 19. 7.—12. 8. = 21 v.d. Starfsdagar ........ Dvalardagar ........ Börn komu alls ..... Ætlað fyrir ........ Nýting ............. Kostnaður á dvalardag 280 20.700 101 74 73.9 242.35 eða 254.01 Forstöðukona: Lára Gunnarsdóttir. Hlíðarendi. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 19. 7.—12. 8. = 21 v.d. Starfsdagar . . Dvalardagar Börn komu alls Ætlað fyrir Nýting ....... Kostnaður á dvalardag Forstöðukona: Ragnheiður Helgadóttir. 280 8.476 58 31 30.2 318.15 eða 329.81 Laugaborg. Ársstarfsemi. Lokað vegna sumarleyfa frá 19. 7.—12. 8. = 21 v.d. Starfsdagar ......... Dvalardagar ......... Börn komu alls ...... Ætlað fyrir ......... Nýting .............. Kostnaður á dvalardag 280 20.862 125 74 74.5 232.60 eða 244.26 Forstöðukona: Guðrún Guðjónsdóttii'. Borgarsjúkrahúsið leggur heimilinu til mat frá eigin eldhúsi og er sá kostnaður ekki hér með talinn. Heimilið er opið frá kl. 7 á morgnana til kl. 7.30 á kvöldin. Forstöðukona: Hrafnhildur Sigurðardóttir. Skóladagheimilið Skipasundi 80. Dagheimili fyrir börn á skólaskyldu aldri. Þetta er fyrsta heimilið sinnar tegundar, sem starfrækt hefur verið í borginni. Heimilið var rekið í leiguhúsnæði árið 1971, en á árinu 1972 mun borgarsjóður kaupa húsið Skipasund 80 fyrir þessa starfsemi. Starfsdagar ......... Dvalardagar ......... Börn komu alls ...... Ætlað fyrir ......... Nýting .............. Kostnaður á dvalardag 274 5.388 35 20 19.6 263.00 eða 274.66 Heimilið tók til starfa 7. jan. 1971. Lokað vegna sumarleyfa frá 14. 7.-8. 8. = 21 v.d. Forstöðukona: Hólmfríður Jónsdóttir, fóstra, sem lengi hefur starfað hjá Sumargjöf.

x

Sumardagurinn fyrsti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.