Borgarsýn - 2018, Blaðsíða 6
Borgarsýn 21 6
Skipulag
þar sem heimilt er að byggja allt að
200 ibúðir á reitnum og gert er ráð fyrir
byggðin geti verið 2–5 hæðir.
Markmið breytingartillögu er að mæta
aukinni eftirspurn eftir íbúðarhús næði,
stuðla að fjölbreyttara húsnæðis fram
boði, bæta ásýnd svæðisins og styrkja
Árbæinn sem lífvænlegt hverfi til lengri
tíma. Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir almenn
an mar kmið og einnig til úthlutanar til
hús næðis félaga án hagn aðar sjónar miða
í samræmi við húsnæðis stefnu borg
arinnar.
Í samræmi við stefnu í Aðalskipulagi
Reykjavíkur 2010–2030 um þétt ingu
byggðar og til þess að bregðast við
hús næðis skorti á höfuð borgar svæð inu
var ákveðið að nýta land spildu á milli
Bæjarháls og Hraun bæjar undir íbúðar
byggð. Vilji Reykja víkur borgar lá fyrir
um að breyta landnotkunarskilgreiningu
úr opnu svæði í íbúðarbyggð og hefja
gerð nýs deiliskipulags með það fyrir
augum að fjölga íbúðum í hverfinu. Í
upphafi árs 2017 efndi Reykjavíkurborg
til hugmyndarleitar fyrir svæðið og var
tillaga A2F arkitekta valin til frekari
útfærslu.
Deiliskipulagstillagan styrkir svæðið með
fjölgun íbúða til samræmis við stefnu
um þéttingu byggðar í aðalskipulagi.
Með tillögunni fjölgar íbúum á svæðinu
sem stuðlar að betri nýtingu á núver
andi innviðum borgarinnar og styrkir
verslun á svæðinu. Staðsetning byggð
ar innar er góð m.t.t. opinberrar þjón
ustu og tengist vel helstu göngu og
hjóla leiðum innan borgarinnar auk þess
að almenningssamgöngur eru góðar í
Fleiri íbúðir í Árbæinn
Skipulagsuppdráttur, A2F arkitektar
Í meginatriðum
felst skipulag á
hagnýtingu lóðar-
innar við Tungu-
háls úr opnu svæði
í íbúðarbyggð og
fjölgun íbúða
Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir svæði
við Tunguháls sem kallað hefur verið
Hraunbær – Bæjarháls var í auglýsingu
frá 30. janúar – 13. mars sl. Samhliða
var auglýst breyting á landnotkun í
aðal skipulagi Reykjavíkur 2010–2030