Hörður - 01.02.1939, Page 1
I. árg.
Útgefandij íþróttafélag Grindavíkur.
Grindavík,febrúar 1939-
1. bl,
T I. L_LEfeSBNDANNÁ.
þesendur géðir!
Blað það sem hér kemur fyrir sgón
ir ykkar er gefið út af '’lþróttafela
víkingar hafa fengið orð fyrir að
vera duglegir sjómenn, og ekki hikað
við að leggja á tæpasta vaðið í bar-
áttunni við Ægi, eins munu þeir geta
reynst full liðtækir á fleiri sviðum,
.ef þeir að eins vilja leggja krafta
51 c-- — — “* —^— -L-~ n —1 J-------------
LÍ J-prorraxexa^ig^Qa fram malefninu til stuðnings.
urindavikur ^ og er ætlast til^að þap Gleðilegt nýár og þökk fyrir það
liðna.
sé fyrst og fremst mál^agn íþrótta-
starfsemi okkar Grindvikinga. En þó
mun það reyna að vera svo fjölbreytt
sem kostur er á og rúm le^fir. Mun
það því taka þakksamlega a móti öllu|n
greinum, sem |iví kunna að berast og
fjalla um íþrottir og leiðbeiningar
í þá átt. Einnig mun það taka fegin-
samlega á móti skrítlum.og stuttum
sögxim o. fl., sem er til fróð^leiks oá
uppbyggingar fyrir land og lýð.
En aðaltilgangur blaðsins er sá,
að reyna til að glæðashuga unga fóllx
ins fyrir félagsskap, og vekja það
til umhugsunar um það, hversu mikil
nauðsyn okkur Grindvíkingum^er á því(,
að láta skoðanir okkar í l,jós,annað-
hvort í ræðu eða riti.
Við Grindvíkingar höfum átt þátt
í því að sækja illa fundi^í Jeeim fé-
lögum, sem hafa starfað hér a staðn-
um, og þó við höfum komið á fundi,þá
höfum við flestir setið hjá og ekki
tekið til máls,^vegna feimni eða ó-
framfærni. En nú á þetta litla blað
að bæta úr þessu að nokkru leyti,því
að í það geta allir Grindvíkingar sem
óska skrifað, til þess að láta í ljó3
skoðanir sínar, og má það gjarna vera
undir dulnefni, það er að segja,ef
blaðnefnd telur sér fært að bera á-
byrgð á því, sem þar kann að koma
f ram.
Að endingu viljum við svo biðja
ykkur, góðir Grindvíkingar, að taka
nú vel þessari viðleitni okkar^og
leggja nú hönd á plóginn í barátt-
unni fyrir auknu félagslífi, framför-
um og menningu. Því eins og GrindvíkT
S. Ól.
G 0 T T R i B,
Ef þú elsku vina
ætlar að verða frú,
læra að hirða húsgögn,
heimili og bú,
leikfimi skaltu æfa, æfa,
æfa verður þú.
Ef einhver ykkar hérna
vill yrkja fögur ljóð,
en ykkur vantar andaiin
þið eigið að verða móð.
Þá skuluð þið bara^hlaupa, hlaupa,
hlaupa í líf og blóð.
Ef þig langar ósköp
inn á þing í vor,
þá þarf krafta í kögglum,
karlmennsku og þor.
Þá skaltu bara róa, róa,
róa fast í vor.
R. Þ.
icncn;
Afgreiðslumaður blaðsins er;
Sigurjón ólafsson, Kronhúsum,
Grindavík.