Þingeyingur - 01.03.1940, Side 4

Þingeyingur - 01.03.1940, Side 4
4 Þad blánar af skuggum vid heidanna mjúku mjöll og mánixm er hálfur vid Kistufjallsbrúnir á geegjum- Og nú máttu stika, sem flýir þú ferleg tröll, er á flughálum skídunum snjoinn á heimleid plaegjum. Nú hallar til vesturs,. - þad skídunum eykur skrid og”skólavardan” er ódara langt ad baki. Vid þjótum sídustu brekkuna hlid vid hlid og höldum svo rakleitt í bad undir sundlaiogar þaki. Nei, sjádu hvad tunglsbirtan la\iginni fallega fer! Svo fyllist hún líka af glymjandane ólxku tónum, því dyfunum fjölgar. Hver óskapa sersl eru' í þér! En upp úr nú med þig og veltu þér duglega’ í snjónum. Loks göngum vid hédan og heim - þar úr gluggum skín Ijós. Og hlýtt er í stofu. - En gott er ad líta til baka. Því þessi dagur á skilid vort hjartanlegt hrós, - svo hressandi svalur og bjartur sem Jónsmessuvaka. Þórdur Jónsson. wÓlína:: er varda á nordurbrún Kistuf jalls í Lambaf jöllum, en wskólavardan11 er á vestur- brúnum Reykjafjalls. - Kveedi þetta er ádur birt £ félagsbladi u. m. f. :!Reykhverfings5'. Þ. J.

x

Þingeyingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.