Þingeyingur - 01.03.1940, Side 5
- 5 -
feDHÁTOUR ÚR ABALFUIIDARGERS S.Þ.U. 2G. a-pr.1939
G-erdur af G-eir Ásmundssyni.
Föstudaginn 23. apr. 1939 var adalfundur
S.Þ.U. haldinn £ Laugaskóla. Ifettir voru full-
trúar frá öllum félöguxa innan Sambandsins, og
stjórn þess. Þetta gerdist:
1. Formadur setti fundinn og nefndi til fund“
arstjóra Finn ICrist jánsson, en hann nefndi til
ritara Þórd Jónsson og Teit Björnsson.
2. Flutti form. skýrslu \ua störf S.Þ.U.á árinu.
3» lesnar skýrslur sambandsdeilda.
4. Lagdi &eir ásmundsson fram reikninga Sam--
bandsins og voru kosnir endurskodendur Tistran
JÍsmundsson og Dagur óskarsson.
5. Skuggamyndir og kvikmyndir: Form. Sambands-
ins, Jónas Jónsson, hóf umrædur. Urdu um betta
mál miklar umrsedur og eftirfarandi till. samþ.:
a) Fundurinn sajnþykkir ad lcjósa þriggja manna
nefnd til ad leita samivinnu vid Laugaskóla, um
sameiginleg kaup og eignarrétt á lcvilonyndavél.
Felur fundurinn nefndinni, í samrádi vid verd“
andi stjórn Sambandsins, ad láta framkvæma kaup
á slíkri vél, ef samvinna teket og fæid: þykir
fjárhagsins vegna. Treystir fundurinn á fjár-
hagslegan studning frá deildum Sambandsins, til
framgangs þessu máli. f nefndina voru kosnir:
jj’innur Kristjánsson, G-eir iísmundsson og Þor-
grímur Sigurdsson.
b) Fundurinn samþykkir ad S.Þ.U. gan^ist fyrir
því, ad safna Ijósmyndum af náttúru heradsins,
mannvirkjum og atvinnulífi, og sé þad safn
geymt í Laugaskóla og frjálst til afnota fyrir
hann og þau u.m.f. innan Sambandsins, sem tök
hafa á ad nota sér þad. Skal kjósa þriggja
manna nefnd til ad hafa forgöngu málsins til
næsta adalfundar. Er nefndinni ætlad ad leita
uppi, og fá med sem beztum kjörum, gódar myndir,
sem hæfar og heppilegar virdast til þessa, og
er heimilt ad verja á árinu allt ad kr. 25,oo
úr sjódi Sambandsins £ þessu augnamidi. Kosnir
£ nefndina: Teitur Björnsson, Þórdur Jönsson
og Dagur ósbarsson.