Þingeyingur - 01.03.1940, Síða 6
- 6 -
6. Lagdir fram reikningarnir endurskodadir og
þeir samþyldrtir.
7. Vormót vid Laugaskóla: Geir jísmundsson
hafdi framsögu og lagdi fram eftirfarandi till.
sem var samþykkt:
Fundurinn samþ. ad koma á vormóti vid Lauga-
skóla 3. júní n.k. og kýs þriggja manna nefnd
til ad rœda vid stjórn skólans þar um, og sjá
tun undirbúning ad ödru leyti. f nefndina voru
kosnir: Geir Ásmundsson, Teitur Björnsson og
Tistran Ásmundsson.
8. íþróttir. Formadur S.P.U. skýrdi hvad fyr-
ir fundinum lægi í þessu máli, ad ræda og ákveda
um íþróttamót S.Þ.U. á nýbyrjudu siimri. Urdu iim
þetta langar umrædur og var samþ. eftirfarandi
till. frá formanni:
Fundurinn ákvedur ad kjósa fimm manna nefnd,
sem £ samrádi vid stjórn Samb. hafi med höndum
íþróttamálin innan Samb. á komandi starfsári,
ákvedi tua tilhögun íþróttamótaaana og sjái um
framkvæmd þeirra, fyrst og fremst adalmóts ad
vorinu og barnamóts ad sumrinu, og sídan ef
fært verdur, skída og skautamóta ad vetrinum.
Kosnir voru í nefndina: Heidrekur Gudmundsson,
Torfi Vilhjálmsson, Þórólfur Jónsson, Hallur
Jósepsson og Gardar Jakobsson.
9. Lagabreytingar: Geir Ásmundsson hóf máls
og var samþ. ad fela stjóminni ad taka lög
Samb. til athugunar og leggja fyrir adalfund
nsssta árs till. um breytingar, ef þurfa þykir.
Einnig var samþ. till. Geirs Ásmundssonar svo-
hljódandi:
Fundurinn samþ. ad breyta lögtim S.Þ.U. þannig
ad í stadinn fyrir ad stjórn þess hefir verid
skipud þrem mönnum, verdi hún nú skipud fimm.
10. Samþ. ad greitt yrdi úr sambandssjódi
gistingarlcostnadur stjóraar og fulltrúa hér á
Laugum.
11. Kosningar: Kosnir í stjórn S.Þ.U. til
næsta árs: Þorgeir Sveinbjamarson, Finnur
lírist jánsson, G-eir Ásmtxndsson, Hermódur Gud-
mundsson og Þorgrímur Sigurdsson.