Þingeyingur - 01.03.1940, Page 7

Þingeyingur - 01.03.1940, Page 7
- 7 - NOKKUR ORB UM STÖRF S.Þ.U. Mer finnst rétt ad skrifa hér fáein ord um starfsemi S.P.U. frá því um aðalfund í vor. Vormótid ad Laugum 3. júní sóttu milli 10 og 20 menn. Unnid var allkappsamlega ad því ad slétta og lagfæra brelclcuna sunnan og vestan vid skólann. Enda þótt þetta væri lítil þátttaka, tel eg ad þetta hafi verid betra en ekki. Ef hálfu fleiri líæmu þarna saman á næsta vori,yrdi hægt ad lagfæra brekkuna nordur í gegn, svo ad hægt væri ad hefjast handa um ad græda hana upp, en slíkt væri mikid til prýdi á umhverfi slcól- ans, frá því, sem nú er. Héradssamkoman ad Laugum 9. júlí var fjöl- sóttasta samkoma, sem S.þ.U. hefir lengi haldid, enda var miklu til hennar kostad. Af henni hafdi þó Samb. all verulegan ágóda. Um kvikmyndavélarmálid er þad ad segja, ad nú sem stendur mun erlendur gjaldeyrir vera ófá- anlegur til kaupa á kvikmyndavé1, og mikil verd- hækkun er líka ordin á þeim. Stjórnin mun þó reyna ad halda málinu vakandi og sjá til hvort ekki rætist eitthvad úr. Æskilegt væri, ad sam- bandsfélögin tækju þad til athugunar, hvert í sínu lagi, hvort þau gætu ekki lagt eitthvad af mörkum til studnings þessu máli, ef til fram- kvæmda kæmi. Nefnd sú, sem kosin var til ad safna ljós- myndum, hefir safnad einhverju af myndum, en mér er ekki kunnugt 'um hve miklu. Vil eg minna þé ungmennafélaga, sen eiga x fórum sínun mynd- ir, er til greina gætu komid, á þad, ad lána nefndinni þær til athugunar. Ad lokum vil eg geta þess, ad stjóm Samb. hefir rádid skídakennara, sem verdur á vegua þess hér á sambandssvædinu, mikid til, þad sem eftir er vetrar. Er þad frægasti slcídamadur landsins, Jón Þorsteinsson frá Siglufirdi, og höfum vid fengid loford um styrk frá kennslu- málastjórninni, til þess ad standa straum af kostnadinum. Er þad ætlunin, ad hann dvelji til skiftis hjá félögunum, þeim ad kostnadar-

x

Þingeyingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.