Þingeyingur - 01.03.1940, Qupperneq 9
~ 9 -
Kúluvarp (4 keppendur)
1. Adam Jakobsson
2. Illugi Jónsson
3. Baldur Sigurdsson
prístökk (10 keppendur)
1. Illugi Jónsson
2. Sverrir Sigurdsson
3. Haraldur Jónsson
ICringlukast (6 keppendur)
1. Illugi Jónsson
2. Adam Jakobsson
3. Baldur Sigurdsson
Hlaup 200 m. (4 keppendur)
1. Jón Þórarinsson
2. Baldur pórisson
3. iírni Jónasson
4. Þráinn Þórisson
Stangarstöklc (3 keppendur)
1. Sverrir Sigurdsson
2. Illugi Jónsson
3. Gudmundur Sigurgeirsson.
Þrxstökk Illuga Jónssonar var mjög gott.
Veiti eg eigi til, ad menn hafi stokkid hér jafn
langt ádur.
Kúluvarp Adams Jakobssonar var og miklu
betra en her hefur áduú þekksts enda var ekki
vanþörf á ad bæta þar nokkud um. f langstökki
var mikil þátttaka og stukku 8 menn yfir 5,18
m., og spáir þad gódu um framtídina, ef þessir
menn æfa sig vel. Sumir hinna, sem lægra
komust, sýndu og ótvíræda hæfileika.
HÉRABSMÓT
Sudur-Þingeyinga var haldid ad Lauga-
skóla 9. júlí, á vegum S.Þ.TJ.
Karlakórinn :,Geysir" söng á mótinu. Hædui
fluttu: Jón Sigurdsson £ Yzta-Felli, Arnór
Sigurjónsson og Sigurjón Fridjónsson á Litlu
11,26 m.
10,oo -
9,6o —
12,61 m.
11,97 -
11,89 -
31,4o m.
31,36 -
29,38 -
25.4 sek.
25.5 -