Þingeyingur - 01.03.1940, Side 10

Þingeyingur - 01.03.1940, Side 10
- 10 - Laugum. Sigurdur Jónsson á Arnarvatni las upp kvædi. Sú nýjung var á mótinu, ad kvenflok^ar frá Iþróttafelagxnu ''Þór'1 á Akureyri og Iþrotta félaginu •:Völsungarw á Húsavík, kepptu í hand- knattleik. Unnu ''Völsungar" med 3 mörkum gegn 0. HöfdU menn af leik þessum hina mestu skemmtun. TÍrslit í ödrum íþróttagreinum urdu þessi: f spjótlcasti: (6 keppendur) 1. Illugi Jónsson 46,07 m. 2. Valgeir Illugason 42,82 - 3. Torfi Vilhjálmsson 39,3o - f 100 m. hlaupi: 1. Haraldur Jónsson 12,1 sek. 2. Ragnar Sigfinnsson 12,2 - 3. Baldur Þórisson f 3000 m. hlaupi: (3 lceppendur) 1. 2. 3. Einar Jónsson Dagur Óskarsson Baldvin Sigurdsson 10,38,6 mín. 10,44,0 - 11,16,2 - í stangarstökki: (2 keppendur) 1. Sverrir Sigurdsson 2,82 m. 2. Illugi Jónsson 2,73 - f aukastökki nádi Illugi 2,90 - f langstökki: (6 keppendur) 1. Illugi Jónsson 5,62 m. 2. Bagnar Sigfinnsson 5,56 - 3. Haraldur Jónsson 5,42 - f 99 m. sundi (5 keppendur) 1. 2. 3 Hróar Björnsson 1,23,5 Adam Jakohsson 1,24,0 Sigurdur Sigurtryggvason 1,34,9 Keppendurnir syntu allir hringusund. mín. Bezta afrek mótsins var vafalaust spjót- lcast Illuga Jónssonar. líun þad vera hezti á- rangur, sem nádst hefur í þeirri grein hér um slódir, og á mótum hér á landi á sídastlidnu Kumri var fátt um hetri köst. Serstakt ánægju-

x

Þingeyingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.