Þingeyingur - 01.03.1940, Qupperneq 13
- 13 -
slíkan hlaupara sem hann, og á hann skilid hina
mestu virdingu og þökk allra heraösbúa fyrir
frammistödu sína bœdi fyrr og sídar.
Einar Karl Sigvaldason vann þarna 3. verdl.
£ uppáhaldsíþrótt sinni, stangarstökkinu. Gat
hann med því seö um, aö enginn Austfiröingur
ksemist þar á verölaunalistann. Ife.rl hefur um
mörg ár, meö öllu tilsagnarlaust, æft stangar-
stökk heima á Fljótsbakka, og minnist eg þess,
aö eitt voriö Var afrek hans hiö bezta á land-
inu. Voru Seykvíkingarnir þá aö vísu óvenju
sljóir. Þó hefur stökkstíll liarls aldrei veriö
réttur, en árangur hans sýnir, hve menn geta
náö langt, í hverju sem er, ef áhuginn og vilj-
inn er nógur. Dugnaöur og þol Karls viö æfing-
ar ætti aö vera öörum Þingeyingum góö fyrirmynd.
Nyir íþróttamenn komu ekki margir fram heöan
úr syslu á þessu móti. Þó veittu menn eftir-
tekt iJlyvetningvmum, Baldri Þórissyni, Daldri
Sigurössyni og Valgeiri Illugasyni. Er Baldur
í Baldursheimi efnilegur hlaupari, og ef Beyk-
hlíöingarnir æfa sig kappsamlega, hafa þeir
mikla möguleika í köstunum.
Húsvíkingarnir, Ari Kristinsson og Hákon
Sigtryggsson eru einnig efnilegir íþróttamenn.
Ef Ari leggur sig fram viö æfingar í vor, stekk-
ur hann sennilega næsta sumar bædi hærra og
lengra en menn ha£a séö hér áöur.
Á þessu móti vakti glíman langmesta athygli,
enda var glímt inni í samkomuhúsi Húsavíkur, og
bagadi þá engan óveörid. Hefi eg sjaldan séö
glímumenn hljóta jafn mikla hylli áhorfenda.
Hygg eg, aö margur ungur Húsvíkingur hafi feng-
id löngun til aö geta einhverntíma staöiö í
sporum þeirra Geirfinns, Haraldar og Sverris.
Þorgeir Sveinbjarnarson.
STUTT YFIRLIT OG HOHFUR.
Skýrslur íþróttamótanna
gefa allgott yfirlit um frjálsu íþróttirnar hér
í syslu sumariö 1939.
Sé árangurinn, sem fékkst á þessum mótum,
borinn saman viö íþróttaafrek í öörum sýslum,