Þingeyingur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þingeyingur - 01.03.1940, Qupperneq 15

Þingeyingur - 01.03.1940, Qupperneq 15
- 15 dansskrall, sem haldid er í sýsluxmi. Og hann hlýtur ad fórna þv£ ',yndiw, sem tóbak og áfengi kann ad veita dýrkendum sínum. Hann má ekki kasta því burtu med annari hendinni, sem hann er ad ásælast med hinni. Áhugi þeirra íþróttamanna, sem ekki vilja neita sér um sigarettuna eda brennivínslöggina, er til Ixtils gagns. 3?eirra starf verdur aldrei nema hálft starf, því ad '*þar skerdir Nídhöggur nedan1’. Nú er ordid svo álídid vetrar, ad undir- búningur fyrir næsta sumar þyrfti ad vera hafinn fyrir löngu. Ad vori er ákvedid, ad Þingeyingar fari austur cg keppi vid Austanmenn £ þeirra eigin rfki. Austfirdingar hafa á s£dustu árum sýnt svo mikla framför og svo mikinn dugnad, ad þeir ættu ad geta borid hærri hlut £ þetta sinn. En sigurinn er ekki adalatridid. Ifeti Þingey- ingar til leiks vel undirbúnir og keppi med fullum drengskap, þá megum vid vel vid una. Þv£ ad £ £þróttum er ekki sigurinn takmarkid. Tak- markid er ad ala upp þrekmikla menn, sem kunna ad beita kröftum s£num, viljasterka menn, sem hafa stefnufestu til ad æfa sig reglulega,dreng- skaparmenn, sem vilja heldur tapa en sigra rang- lega £ hvada leik sem er. Þorgeir Sveinbjamarson. iCFENQISMáL. Þad er nú ad verda hverjum manni á- hyggju efni, hversu mjög ber á áfengisnautn hér f hcradinu, á þessu sfdustu tfmum. Þegar þad er komid svo, ad varla reynist mögulegt ad halda uppi reglu á samkomum, fyrir mönnum, sem eru undir áhrifxim áfengis og ekki vita hvad þeir gera. Þad er þv£ ekkert undarlegt, þó mörgum verdi á ad spyrja: Hver er orsökin til þessa, og hvad er mögulegt ad gera til þess ad kippa þessu £ lag? íyrir 1934 var þad næsta sjaldgæft hér um slódir, ad sjá menn undir áhrifum áfengis.

x

Þingeyingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.