Þingeyingur - 01.03.1940, Síða 16
- 16 -
En þegar eftir ad sídustu leifar bamilaganna
voru numdar úr gildi, fór áfengisneyzla ad
færast í aukana, og sídan hefir hún vaxid med
hverju nýju ári.
Elg tel því óhætt ad slá því föstu, ad hin
gömlu bannlög, jafnvel í þeirri mynd, er þau
voru 1933, hafi verid til nikilla bóta, ad
minnsta kosti fyrir okkur hér. Þó er sjálfsagt
ad ganga ekki fram hjá því, ad med bættum sam-
göngum hefir mörgum verid gert audveldara fyr-
ir med ad ná til áfengisins.
En hvad er þá mögulegt ad gera til þess ad
bæta úr því ástandi, sem þegar hefir skapast?
Eg vil þegar taka þad fram, ad eg er á
þeirri skodun, ad vid íslendixigar seum ekki
færir um ad hafa áfengi um hönd, og þar af
leidandi beri ad stefna hiklaust ad algerdu
banni, sömu tegundar og sett var med þjódar-
atkvædagreidslunni 1908 og bannlögunum 1912.
Út frá þessu sjónarmidi er þá adeins ad finna
réttar leidir til þess ad koma banninu á sem
fyrst.
Væri til dæmis ekki hugsanlegt, ad áh\iga-
menn innan ungmennafelaganna gætu hafid undir-
skriftasöfn'un undir áskorxm til ríkisstjóraar-
innar, um ad leita atkvædagreidslu um bannlög
nú þegar á þessu ári?
segi til ríkisstjórnarinnar, því hid háa
Alþingi hefir þegar sýnt vilja sinn í þessum
málum med því, nú rétt fyrir skömmu, ad fella
breytingar á áfengislögunum, sem ad vísu voru
ekki fullnægjandi, en midudu þó í retta átt.
Nú kann sumum ad finnast, ad ekki muni til
mikils ad leita til ríkisstjóraarinnar í þess-
um málum, hún muni taka sömu tökum á þeim og
Alþingi, og audvitad kann þad svo ad fara, en
ekki finnst mér þad neitt sjálfsagt. Og ef
eitthvad vinnst á í retta átt í þessum málum,
- þá má mikid fyrir þad gera.
er ekki í neinum vafa um þad, ad ef
leyfd,yrdi almenn atkveedagreidsla um bannlög
nú, felli hún okkur bannmonnunum í vil.Og því
þá ekki ad reyna eitthvad?
Teitur Björnsson.