Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 18

Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 18
- 18 - um kvöldid. Vid stígum af baki vid leitarmanna- kofa Myvetninga, tökum nidur flutninginn af hestunum, og ákvedum ad gista her um nóttina. Eg hafdi af einhverri óvarkárni látid þess getid vid þá félaga mína, ad hér skamnt frá væru mannabein ad blása upp, og ad þar hefdu spjót og annad þess háttar fundist, og líka væri eydibýlid Hrauntunga þarna lítid eitt framar. • Nú verda þeir allir ad einum fornleyfa- frædingum, og er ekki ad ordlengja þad, ad þarna erum vid ad grafa og rannsaka langt fram á kvöld. í>ad sem vid hofdum svo upp úr krafstr- inum eru svo tveir stórir lærleggir af víkingi frá fornöld og tanngardur, sem Edvard vafdi mjög vandlega inn í tudnMll. Ekki var sjáan- legt ad tannpína hefdi þjád þann, sem tennurnar hafdi haft. Med þessi miklu verdmæti höldum vid svo heim ad kofanum :.g sláum upp tjaldinu. Því næst eldum vid okkur kvöldverd og tökum allt til fyrir nóttina. Vid ákvedum ad vaka til skiptis yfir hesfcunum og eru tveir tímar hver vakt. Stebbi hefir fyrstu vakt og förum vid Edvard ad hátta. Vid tökum fram svefnpoka ckkar og búumst til svefns. Þad er eitthvad ferskt og hress- andi vid þad ad hátta £ tjaldi. Loftid er svc. hreint og tært og allt svo vidkunnanlegt og heimilislegt. Her er ekkert sem truflar. Hing- ad ná ekki nein þvingunarlög mannanna. Vid erum ekki neinir þrælar lengur, heldur alfrjálsir menn, engum hádir. Vid vörpum öllum áhyggjum hversdagslífsins fyrir bord og byrjum nýtt og heilbrigdara líf. Vid þurfum engan ad spyrja leyfis, hvar vid megum hafa hestana okkar eda hvar vid rnegum reisa tjaldid okkar. Nei, hér erum vid oklcar eigin herrar, raunverulegir landnámsmenn, sem setjum okkur eigin lög. Þegar vid Edvard erum seztir ad, förum vid ad rabba saman um fyrirkomulag ferdarinnar. Vid höfum ákvedid ad fara næsta dag í öskju. Er þad löng og erfid ferd og ætlum vid því ad taka daginn mjög snemma. Med þá ákvördun í huga

x

Þingeyingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.