Borgarsýn - 2014, Blaðsíða 3
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar 3
Geirsgata verður falleg borgargata í stað þess að vera
hraðbraut og fyrirhuguð byggð í Austurhöfn verður lægri
en fyrri áform gerðu ráð fyrir. Þannig er komið í veg fyrir
að byggingar skyggi á sjónlínur að Hörpu
Áhersla lögð á sjónlínur
að Hörpu
Deiliskipulag
Samkvæmt breytingu á deili skipu lagi
Austur hafnar sem nú er í ferli verður
legu Geirs götu breytt þannig að hún
komi hornrétt á Kalk ofns veg og Lækjar
götu. Nýtt aðal skipu lag Reykja víkur gerir
einnig ráð fyrir þessu. Geirs gata mun
halda tveimur ak reinum í hvora átt og
gatna mótin verða með tveimur beygju
ak reinum í vestur átt svo að flæði um
ferðar í gegnum gatna mótin verði með
besta móti. Hægt verður á umferðar
hraða niður í 30km/klst og götunni
breytt í fallega borgar götu. Borgar götur
eru ski lgreindar sem mikil vægar sam
111330-FRUMDRÖG 10.12. 2013
Skýringaruppdráttur samkvæmt tillögu að deiliskipulagi
Skýringaruppdráttur, samkvæmt tillögu
að breyttu deiliskpuilagi
göngu teng ingar fyrir alla ferða máta
sem hafa sögu legt mikil vægi, sterka
ímynd eða eru mikil vægir sjón ásar
í borgar lands laginu.
Nokkur hús á reitnum lækka frá fyrra
deili skipu lagi í átt að Lækjar torgi svo
að tón listar og ráð stefnu húsið Harpa
njóti sín sem best. Sam kvæmt deili
skipu lags breyt ingunni verða ný bygg
ingar á reitnum í meira sam ræmi við
þá byggð sem fyrir er í mið borginni.
Hæsta húsið á reitnum er lækkað úr
7 hæðum í 6 frá fyrra skipulagi.
Inn keyrslum í bíla kjallara hefur verið
fækk að til að minnka um ferðar flæði um
Kvos ina og lögð er áhersla á að þær falli
inn í byggða mynstur svæð isins og séu
sem minnst áber andi í borgar landinu.
Stærð skipu lags reits ins breytist lítil lega
og stækkar vegna niður fellingar göngu
brúar, bíla stæða austast í Tryggva götu
og nýrrar bygg ingar á Ingólfs garði fyrir
Siglingar félag Reykjavíkur – Brokey.