Borgarsýn - 2014, Page 5
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar 5
íbúa verða undir hús um og inn görðum.
Bíla geymslur atvinnuhúsnæðis verða
fyrir aftan það, til að auðvelda lestun
og losun og koma í veg fyrir truflun
af völdum starfseminnar.
Hlíðarendi, líkt og Vatnsmýrin öll, er
á vatna svæði Reykja víkur tjarnar. Kvöð
er um að ofan vatni – regni og snjó –
sé skilað ómenguðu út í jarð veginn til
að koma í veg fyrir að Tjörnin og vatna
svæði hennar hverfi. Á svæð inu verður
notast við svo kallaðar blá grænar lausnir.
Gróður þök húsa í Hlíðar enda taka við
ofan vatninu, sem rennur síðan beint út
í jarð veginn en ekki í niður föll. Grænu
þökin leiða einnig til orku sparn aðar
vegna mikillar ein angr unar og minnka
þar með út losun koltvísýrings.
Byggt verður á fjórum megin bygg ingar
reitum og tveimur minni. Á form að er
að byggja fyrst á tveimur megin reit
unum sem liggja að íþrótta svæði Vals
og því næst á tveimur minni reitunum.
Á síðar nefndu reit unum er gert ráð fyrir
stú denta íbúðum og hótel íbúðum auk
atvinnu og þjónustu húsnæðis. Í deili
skipu lag inu er gengið út frá miklu sam
starfi hagsmunaaðila á svæðinu.
Til að tryggja öryggi íþrótta iðkenda og
gesta á svæði Vals verður bygg ingar
svæðið ekki aðeins girt af, heldur
verður sér stakur af girtur vegur lagður
fyrir um ferð þunga vinnu tækja. Þessi
vegur verð ur síðan ein af húsa götunum
þegar framkvæmdum lýkur.
Gert er ráð fyrir allt að 16 flokk unar
stöðvum fyrir sorp á svæðinu. Stórir
flokkunargámar neðanjarðar taka við
úrganginum og eru losaðir reglulega
með því móti að þeim er lyft upp úr
jörðinni í heilu lagi. Þannig má ein
falda alla sorplosun og sorphirðu
og draga úr kostnaði og ónæði sem
fylgir þessum nauðsynlega hluta af lífi
nútímamannsins.
Hugmyndir eru uppi um að leik skóli
verði í for bygg ingu knatt húss ins og geti
notað það þegar ekki viðrar til úti veru,
svo og þak garð sem verður á milli for
bygg ingarinnar og knatt hússins. Gert
er ráð fyrir að gervi gras völlur af hálfri
stærð verði í knatt húsinu.
Yfirlitsmynd , allt svæðið