Borgarsýn - 2014, Blaðsíða 13

Borgarsýn - 2014, Blaðsíða 13
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar 13 ¯ Verk: Hávaðakortlagning Reykjavík - Vesturhluti Yfirlit Lden dB(A) í 4m hæð Núverandi umferð (2010) 1:18.000Mælikvarði: Verkkaupi: Vegagerðin 0 200 400100 m Reiknað af KJE Dags. Nóvember 2012 Hljóðstig Lden dB(A) í 4 m hæð < 50 dB 50 < Lden <= 55 dB 55 < Lden <= 60 dB 60 < Lden <= 65 dB 65 < Lden <= 70 dB 70 < Lden <= 75 dB > 75 dB Betri hljóðvist með lægri hraða Sem dæmi um áhrif aðgerða er að lækkun á um ferðar hraða um 10 km/klst lækkar um ferðar hávaða um allt að 2 dB (háð um ferð ar hraða). Helm ing un um­ ferðar magns lækkar um ferðar hávaða um u.þ.b. 3 dB. Reykja víkur borg ákvað að taka upp að nýju styrki til íbúað ar eigenda vegna um ferðar háv aða. Þetta er gert með því að setja sér stakt gler í gluggana og gera loft ræst ingu þannig að ekki berist inn hljóð frá götum, og eins er verið að skoða að gerðir til að skerma götur frá háv aða og það er verið að skoða að gerðir til þess að minnka hraða. Þá er hægt að bregð ast við háv aða með jarð vegs mönum eða veggj um. Áætl unin er til ársins 2018. Á árinu 2014 er 5 milljónum veitt til þess að skoða beinar að gerðir og 5 milljónum til þess að skipta um gler og hafa þegar borist um sóknir sem nemur þeirri upphæð. Reiðhjól, rafbílar og fótgangandi Undanfarið hefur mikil vit und ar vakn ing orðið um um hverfis væna ferða máta, eins og reiðhjól. Einnig má nefna raf bíla í þessu sam bandi. Fleiri nota al menn­ ings sam göngur í stað einka bíls ins. Allt þetta hefur mjög já kvæð áhrif á um hverf­ ið og þ.m. hljóð stig vegna sam gangna. Í kjölfar þessa hafa stjórn völd og sveitar­ félög beitt sér fyrir bættum almenn ings­ samgöngum sem og betri aðstöðu fyrir fót gangandi og hjólreiðafólk. Reykja víkurborg auglýsti snemma á þessu ári eftir um sóknum um styrki til bættrar hljóð vistar í íbúðar húsum sam kvæmt að gerða áætlun borg ar innar gegn hávaða. Veittir eru styrkir sem ætlaðir eru til að skipta út hefð bundnu Hljóðstigskort í Reykjavík gleri fyrir hljóð demp andi gler sem bæta á hljóð vist innan dyra í þeim húsum þar sem um ferðar hávaði er mikill, yfir 65dB. Margar styrk beiðnir hafa borist og snú­ ast þær flestar um að bæta hljóð vist með gleri. Flestar um sóknir er frá íbú um á Hring braut, Snorra braut og Miklu­ braut. Fag aðili metur um fang gler skipta og há vaða á við komandi stað þar sem sótt er um styrk.

x

Borgarsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.