Borgarsýn - 2014, Blaðsíða 6
Borgarsýn 09 6
Útgáfa á Aðalskipulagi
Reykjavíkur 2010–2030
Aðalskipulag
við Sundin og því er upp byggingu nýrra
hverfa í útjaðri slegið á frest.
Græna borgin er eitt af þemum nýs
aðal skipulags og er gert ráð fyrir að
40% lands verði opin svæði innan
þétt býlis Reykja víkur ætluð til útivistar,
af þrey ingar og leikja. Reykja víkur borg
hefur mikinn metn að til að verða grænni
og vist vænni og þar gegna sam göngur
mikil vægu hlut verki. Stefnt er að því
að hlut deild al mennings sam gangna
í ferðum til og frá vinnu vaxi úr 4% í 12%
og hlut deild gangandi og hjól andi vaxi
úr 21% í 30%.
Aðalskipulagið er gefið út á bók af
bóka útgáfunni Crymogeu en hönnuður
er Vinnustofa Atla Hilmarssonar og er
bókin um 350 blaðsíður með 250 kortum
og skýringarmyndum.
Aðal skipulag Reykja víkur 2010–2030
markar tíma mót og leggur nýjar línur
í upp bygg ingu borg ar innar á komandi
árum. Sér stakur kafli fyrir hvern borg ar
hluta er ný lunda í aðal skipu lagi og skýrir
út áform um upp bygg ingu í öllum hverf
um Reykja víkur. Bókin er ein stak lega
eigu leg og mun nýtast vel þeim sem
þurfa á upp lýs ingum að halda um skipu
lag borg ar innar við hvers kyns fram
kvæmdir. Mikil vægt er fyrir borgar búa
að þekkja þær megin áherslur sem
birtast í aðal skipu laginu því þar má
finna fram tíðar sýn sem kemur öllum
Reykvíkingum við.
Borg fyrir fólk er leiðarvísirinn í nýju
aðal skipu lagi og tekur stefnu mót unin
mið af því. Í aðal skipu lag inu er lögð
sér stök áhersla á hverfin og ein staka
borgar hluta. Mark miðið er að hverfi
borgar innar verði sjálf bærari, mann
vænni og fjöl breytt ari þar sem allir
fé lags hópar fá tæki færi til bú setu.
Hvert hverfi hafi sinn kjarna svo
dag leg verslun og þjón usta verði
í sem mestri nálægð við íbúa.
Aðal skipu lagið gerir ráð fyrir að 90%
allra nýrra íbúða á tíma bilinu rísi innan
nú verandi marka borg ar innar. Mark
miðið er að skapa heild stæðari og
þéttari borgar byggð og nýta þar með
betur land og fjár fest ingar í gatna og
veitu kerfum og þjónustu stofn unum.
Með þéttari byggð dregur almennt úr
vega lengd um, sam göngu kostn aði og
um hverfis áhrif um sam gangna. Verk efni
næstu ára tuga er að full byggja Borgina
Reykja vík er Skap andi borg með
öfl ugt og fjöl breytt at vinnu líf. Mark mið
aðal skipu lags ins er að við halda fjöl
breytni og styrk atvinnu lífsins og skapa
vaxtar skilyrði fyrir nýjar at vinnu greinar,
einkum á sviði há tækni, grænnar orku
nýt ingar og menn ingar. Lögð er áhersla
á að Reykjavík styrki hlutverk sitt sem
höfuð borg landsins og verði for ystu afl
í vaxandi al þjóð legri sam keppni um
fyrir tæki, vinnuafl og ferðamenn.
Sérlega vegleg og vönduð útgáfa á
Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030
var gefin út þann 29. maí. Nýtt aðal-
skipulag tók gildi 26. febrúar 2014