Borgarsýn - 2014, Blaðsíða 4
Borgarsýn 09 4
Hlíðarendabyggð
Deiliskipulag
Framkvæmdir við 600 íbúða hverfi
hefjast að Hlíðarenda næsta haust að
öllum líkindum. Af þessum 600 íbúðum
verður helmingurinn tveggja herbergja
og 21% þriggja herberga. Uppbygging
að Hlíðarenda hefur verið í bígerð frá
því að samningar þess efnis voru fyrst
undirritaðir árið 2005. Nokkrar tafir hafa
orðið vegna breytinga á skipulagi, en
fljótlega mun sjá fyrir endann á þeim
og líklegt að framkvæmdir hefjist á
seinni hluta ársins.
Í breytingatillögu við deiliskipulag svæð
isins, sem er á leið í kynningar ferli, er
gert ráð fyrir að íbúðum verði fjölgað
úr 360 í 600 og dregið úr um fangi
atvinnu húsnæðis á móti. Aukið fram boð
á 2ja–3ja herbergja íbúðum er ekki síst
til að mæta mikilli eftir spurn eftir hús
næði af þessari stærð í mið borg Reykja
víkur. Sam hliða upp bygg ing unni verður
ráðist í breyt ingar á íþrótta svæði Vals
að Hlíðar enda, með til færslu á gervi
gras velli, fjölgun æfinga valla og bygg
ingu knatt húss í hálfri stærð.
Útfærsla deiliskipulags Hlíðarenda
byggir á vinn ings til lögu Graeme
Massie í sam keppni um nýtt skipu lag
Framkvæmdir við 600 íbúða hverfi hefjast að Hlíðarenda
að öllum líkindum næsta haust. Uppbygging á svæðinu
hefur verið í bígerð frá árinu 2005
fyrir Vatns mýrina frá árinu 2008. Mark
mið skipu lagsins er að skapa hverfi
með borgar brag, með rand byggð,
stórum sam eigin legum inn görðum og
ið andi mann lífi. Fjöl breytni ríkir í bygg
ingar stílnum, hvergi verða tvö eins hús
hlið við hlið. Jafn framt eru húsin misj afn
lega há, frá þremur upp í fimm hæðir.
Skilyrði er sett um að gróður þeki 80%
af inngörðum.
Verslun og þjónusta verða á jarð hæð
við breið götur. Við húsa götur verða
neðstu íbúð irnar hálfri hæð yfir götu
til að tryggja næði. Bíla geymslur fyrir
Inngarður