Morgunblaðið - 08.08.2022, Page 29

Morgunblaðið - 08.08.2022, Page 29
» Óperuflutningur í Salzburg, upp- gröftur í Lima, stytta endurheimt úr sjó í Hollandi, trommudans í Indónesíu og ný innsetning í New York er meðal þess sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar mynduðu í vik- unni. Menning að fornu og nýju víðs vegar um heiminn Ópera Hluti kórsins sem tekur þátt í flutningi á Aidu eftir Verdi sem er á dagskrá listahátíð- arinnar í Salzburg. Óperan, sem er í fjórum þáttum, var heimsfrumflutt í Kaíró í árslok 1871. Völd Gestur í innsetningunni „Thinking of You. I Mean Me. I Mean You“ sem Barbara Kruger hefur opnað í MoMA í New York. Impressjónismi Heimili og garður franska málarans Claudes Monets sem málaði fjölmargar myndir í umræddum garði. Dans Indónesískir listamenn dansa trommudansinn Rapa’i Geleng fyrir framan stóru Baiturrahman-moskuna í Banda Aceh. Sjór Skipverji á hollensku rækjuskipi heldur á tréstyttu frá 17. öld sem sem kom í netin vestur af Wadden-eyju. Grafreitur Perúskur fornleifafræðingur vinnur að uppgreftri á 1.000 ára spænskum grafreit sem er í dýragarði Lima. AFP/Barbara Gindl AFP/Fornleifaráðuneyti Egyptalands Grafhýsi Fornleifafræðingur vinnur um þessar mundir að því að forverja hluta „gyllta helgi- dómsins“ í grafhýsi Ramses III. í Medinet Habu sem er vestur af egypsku borginni Luxor. AFP/Cris Bouroncle AFP/Chaideer Mahyuddin AFP/Lou Benoist AFP/Angela WeissAFP/Remko de Waal MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 2022 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ 96% CHRIS HEMSWORTH CHRISTIAN BALE TESSA THOMPSON TAIKA WAITITI RUSSELL WITH CROWE NATALIE AND PORTMAN Empire The Playlist BBC The sun Total FilmRogerEbert.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.