Morgunblaðið - 16.09.2022, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.09.2022, Blaðsíða 5
Fyrirtækin okkar í aðdraganda kjaraviðræðna Ársfundur atvinnulífsins Blásumvindi í seglin Ársfundur atvinnulífsins fer fram 29. september nk. í Borgarleikhúsinu kl. 15:00. Fundurinn er snarpar 60mínútur þar sem við stillum saman strengi í aðdraganda kjaraviðræðna. Ámeðal framsögumanna eru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins og Ole Erik Almlid, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í Noregi (NHO) sem gefur okkur innsýn í kjarasamningslíkan Norðmanna. Að fundi loknum gerum við okkur glaðan dagmeð veitingum og ljúfum tónum. Fundurinn er opinn öllum og skráning í mætingu eða streymi fer fram á: sa.is/arsfundur Við hlökkum til að sjá þig.sa.is 29. september í Borgarleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.