Morgunblaðið - 16.09.2022, Síða 26

Morgunblaðið - 16.09.2022, Síða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2022 Evrópudeild karla A-RIÐILL: Bodö/Glimt – Zürich............................... 2:1 - Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. Arsenal – PSV Eindhoven................ frestað _ Bodö/Glimt 4, Arsenal 3, PSV 1, Zürich 0. B-RIÐILL: Dynamo Kiev – AEK Larnaca ................ 0:1 Rennes – Fenerbahce .............................. 2:2 _ Fenerbahce 4, Rennes 4, AEK Larnaca 3, Dynamo Kiev 0. C-RIÐILL: Real Betis – Ludogorets Razgrad .......... 3:2 Roma – HJK Helsinki.............................. 3:0 _ Real Betis 6, Ludogorets Razgrad 3, Roma 3, HJK Helsinki 0. D-RIÐILL: Royal Union St.Gilloise – Malmö............ 3:2 Sporting Braga – Union Berlín............... 1:0 _ Sporting Braga 6, Royal Union St. Gil- loise 6, Union Berlín 0, Malmö 0. E-RIÐILL: Real Sociedad – Omonia Nikósía ............ 2:1 Sheriff Tiraspol – Manchester Utd ........ 0:2 _ Real Sociedad 6, Manchester Utd 3, Sheriff Tiraspol 3, Omonia Nikósía 0. F-RIÐILL: Midtjylland – Lazio.................................. 5:1 - Elías Rafn Ólafsson lék ekki með Midt- jylland vegna meiðsla. Feyenoord – Sturm Graz......................... 6:0 _ Feyenoord 3, Midtjylland 3, Lazio 3, Sturm Graz 3. G-RIÐILL: Olympiacos – Freiburg........................... 0:3 - Ögmundur Kristinsson var ekki í leik- mannahóp Olympiacos. Qarabag – Nantes .................................... 3:0 _ Freiburg 6, Qarabag 3, Nantes 3, Olym- piacos 0. H-RIÐILL: Trabzonspor – Rauða stjarnan ............... 2:1 Mónakó – Ferencváros ............................ 0:1 _ Ferencváros 6, Trabzonspor 3, Mónakó 3, Rauða stjarnan 0. Sambandsdeild karla A-RIÐILL: Riga FS – Hearts ..................................... 0:2 Istanbul Basaksehir – Fiorentina........... 3:0 _ Istanbul Basaksehir 6, Hearts 3, Riga 1, Fiorentina 1. B-RIÐILL: Silkeborg – West Ham ............................ 2:3 - Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn með Silkeborg. FCSB Búkarest – Anderlecht................. 0:0 _ West Ham 6, Anderlecht 4, FCSB Búk- arest 1, Silkeborg 0. C-RIÐILL: Lech Poznan – Austria Vín...................... 4:1 Hapoel Beer Sheva – Villarreal .............. 1:2 _ Villarreal 6, Lech Poznan 3, Hapoel Beer Sheva 1, Austria Vín 1. D-RIÐILL: Partizan Belgrad – Nice .......................... 1:1 Köln – Slovácko ........................................ 4:2 _ Kölm 4, Nice 2, Partizan Belgrad 2, Slo- vácko 1. E-RIÐILL: Apollon Limassol – Dnipro-1 .................. 1:3 AZ Alkmaar – Vaduz................................ 4:1 _ AZ Alkmaar 6, Dnipro-1 3, Apollon Li- massol 1, Vaduz 1. F-RIÐILL: Djurgården – Molde ................................ 3:2 - Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahóp Molde. Gent – Shamrock Rovers......................... 3:0 _ Gent 4, Djurgården 4, Molde 1, Sham- rock Rovers 1. G-RIÐILL: Slavia Prag – Ballkani.............................. 3:2 CFR Cluj – Sivasspor .............................. 0:1 _ Slavia Prag 4, Sivasspor 4, CFR Cluj 1, Ballkani 1. H-RIÐILL: Zalgiris Vilnius – Basel............................ 0:1 Pyunik Jerevan – Slovan Bratislava ...... 2:0 _ Basel 6, Pyunik Jerevan 3, Zalgiris Vil- nius 1, Slovan Bratislava 1. 4. deild karla Seinni úrslitaleikur um sæti í 3. deild: Árbær – Hvíti riddarinn .......................... 0:0 _ Árbær sigraði 2:1 samanlagt og fer ásamt Einherja upp í 3. deild. _ Einherji og Árbær leika úrslitaleik deild- arinnar á morgun og Hvíti riddarinn leikur við Ými um þriðja sætið. >;(//24)3;( KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – FH .......... 19.15 Víkin: Víkingur R. – Fjölnir ................ 19.15 Árbær: Fylkir – Grindavík .................. 19.15 Kórinn: HK – Fjarð/Hött/Leiknir ...... 19.15 Ásvellir: Haukar – Augnablik ............. 19.15 3. deild karla: Akraneshöll: Kári – Víðir..................... 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur – Haukar ..................... 18 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – FH .................... 19.40 Hlíðarendi: Valur – Hörður................. 20.15 Í KVÖLD! Sandra María Jessen, framherji Þórs/KA, var besti leikmaðurinn í 15. um- ferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Sandra skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í hinu þriðja þegar Akureyr- arliðið gerði jafntefli, 3:3, við ÍBV í síðasta leik umferðarinnar á miðviku- daginn. Hún fékk tvö M fyrir frammistöðu sína og var eini leikmaðurinn í deildinni sem fékk þá einkunn í fimmtándu umferðinni. Sandra er nú næst- markahæsti leikmaður deildarinnar með átta mörk fyrir Þór/KA. Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrrverandi samherji Söndru hjá Þór/KA, sem nú er miðvörður hjá Val, er í liði umferðarinnar í fimmta sinn á tímabilinu en liðið má sjá hér fyrir ofan. 15. umferð í Bestu deild kvenna 2022 Hversu oft leikmaður hefur verið valinn í lið umferðarinnar 25-3-2 Natasha Anasi BreiðablikSif Atladóttir SelfossKristrún Ýr Holm Keflavík Eva Nichole Persson Breiðablik Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Sigrún G. Harðardóttir Afturelding Kristín Erna Sigurlásdóttir ÍBV Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir Stjarnan Amelía Rún Fjeldsted Keflavík Hildur Karitas Gunnarsdóttir Afturelding Sandra María Jessen Þór/KA 23 3 3 4 4 5 Sandra best í 15. umferðinni HANDBOLTINN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Leó Snær Pétursson reyndist hetja Stjörnunnar þegar liðið tók á móti Fram í 2. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, í TM-höllinni í Garðabæ í gær. Leiknum lauk með 24:24-jafntefli en Leó Snær jafnaði metin fyrir Garðbæinga á lokasekúndum leiks- ins. Framarar leiddu með einu marki í hálfleik, 13:12, en Framarar voru með tveggja marka forystu þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Óvænt úrslit í Breiðholti Nýliðar ÍR unnu afar óvæntan 33:29-sigur gegn Haukum í sínum fyrsta heimaleik í Skógarseli, nýjum heimavelli Breiðhyltinga, en ÍR- ingar voru með yfirhöndina allan tímann. ÍR náði mest átta marka forskoti í fyrri hálfleik, 19:11 og var staðan í hálfleik 19:12, ÍR í vil. Haukum tókst að minnka forskot Breiðhyltinga í síðari hálfleik, án þess þó að ná að ógna forystunni af neinu viti og ÍR fagnaði sínum fyrsta sigri í deildinni eftir ellefu marka tap gegn Gróttu í fyrstu um- ferðinni. Sigurmark í blálokin Þá tryggði Atli Ævar Ingólfsson Selfossi dramatískan sigur gegn Gróttu í Set-höllinni á Selfossi, 28:27. Leikurinn var í járnum allan tím- ann en Grótta leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 15:13. Liðin skiptust á að skora í síðari hálfleik en þegar rúmar 20 sekúndur voru til leiksloka skoraði Atli Ævar sigurmark leiksins og tryggði Sel- fyssingum sinn fyrsta sigur í deild- inni. _ Leó Snær Pétursson fór mikinn fyrir Garðbæinga gegn Fram og var markahæsti maður vallarins með 7 mörk. _ Lárus Helgi Ólafsson átti stór- leik í marki Fram gegn Stjörnunni, varði 14 skot og var með 50% mark- vörslu. _ Viktor Sigurðsson átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 9 mörk gegn Haukum. Þá varði Ólafur Rafn Gíslason 17 skot í marki ÍR. _ Guðmundur Bragi Ástþórsson fór mikinn fyrir Hauka í Breiðholt- inu og skoraði 10 mörk en það dugði ekki til. _ Einar Sverrisson átti stórleik fyrir Selfoss gegn Gróttu og skoraði 10 mörk og þá átti markvörðurinn Vilius Rasimas góðan leik í markinu og varði 16 skot. _ Jakob Ingi Stefánsson var markahæstur í liði Gróttu með 6 mörk og Birgir Steinn Jónsson skor- aði 5. Stjarnan slapp með skrekkinn - Nýliðarnir fóru illa með Hafnfirðinga Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Skot Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og Garðbæingurinn Hergeir Grímsson eigast við í leik Fram og Stjörnunnar í TM-höllinni í Garðabæ. Roberts Freimanis er genginn til liðs við karlalið KR og mun hann leika með liðinu á komandi keppn- istímabili í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik, Subway-deildinni. Freimanis, sem er 31 árs gamall, er 205 sentímetra hár framherji. Hann lék síðast með Academic Plodiv í efstu deild Búlgaríu þar sem hann skoraði 11 stig að með- altali, ásamt því að taka sjö fráköst. KR hafnaði í áttunda sæti úrvals- deildarinnar á síðustu leiktíð og féll úr leik í 8-liða úrslitum Íslands- mótsins eftir tap gegn Njarðvík. Liðstyrkur í Vesturbæ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Þjálfari Helgi Már Magnússon stýr- ir KR á komandi keppnistímabili. Frank Aron Booker er genginn til liðs við Íslandsmeistara Vals í körfuknattleik á nýjan leik eftir að hafa leikið með Breiðabliki á síð- ustu leiktíð. Hann þekkir vel til á Hlíðarenda eftir að hafa leikið með liðinu í tvö tímabil, frá 2019 til 2021, þar sem hann skoraði 15 stig að meðaltali. Þá er Benoný Svan Sigurðsson einnig genginn til liðs við Valsmenn frá ÍR en hann á að baki landsleiki með öllum yngri landsliðum Íslands. Valur vann Tindastól í oddaleik í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. Snýr aftur á Hlíðarenda Morgunblaðið/Hari Valur Frank Aron leikur með Vals- mönnum í úrvalsdeildinni í vetur. Darija Zecevic átti stórleik í marki Stjörnunnar þegar liðið vann öruggan sigur gegn Íslandsmeist- urum Fram í 1. umferð úrvals- deildar kvenna í handknattleik, Ol- ísdeildarinnar, í TM-höllinni í Garðabæ í gær. Leiknum lauk með sex marka sigri Fram, 26:20, en Zecevic varði 16 skot í markinu og var með 44% markvörslu. Jafnræði var með liðunum í upp- hafi leiks en eftir 20 mínútna leik náði Stjarnan fimm marka forskoti, 9:4, og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. Britney Emilie og Lena Margrét Valdimarsdóttir voru atkvæða- mestar í liði Garðbæinga með sex mörk hvor og Elísabet Gunnars- dóttir skoraði fjögur mörk. Kristrún Steinþórsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Fram og þær Perla Ruth Albertsdóttir og Stein- unn Björnsdóttir þrjú mörk hvor. Þá varði Hafdís Renötudóttir 13 mörk í marki Framara og var með 34% markvörslu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Vörn Framarinn Erna Guðlaug Gunnarsdóttir reynir að verjast Stjörnukon- unni Lenu Margréti Valdimarsdóttur en Lena skoraði 6 mörk í leiknum. Stjarnan vann meistarana

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.