Morgunblaðið - 28.10.2022, Síða 30

Morgunblaðið - 28.10.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2022 Ásakanir um svindl hins unga stórmeistara Hans Niemanns settu skákheim- inn hreinlega á hvolf. Björn Þorfinnsson, sem slegið hefur í gegn sem skák- skýrandi RÚV á alþjóðlega skákmótinu sem nú fer fram í Reykjavík, ræðir svindl í skákheimum og hvaða afleiðingar þetta stóra hneykslismál mun hafa. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Skákheimurinn fór hreinlega á hvolf Yksi, kaksi, kolme er líklega það eina sem maður kann í finnsku. Hækkandi aldur getur haft í för með sér auk- inn þroska, opnari huga og meira um- burðarlyndi gagnvart öðrum þjóðum, þeirra hefðum og tungum. Þannig á a.m.k. við um Ljósvaka dagsins sem æ meira hrífst af finnskri þáttagerð og kvikmynd- um. Þegar búið er að yfirstíga fordóma gagnvart finnskunni opnast dyr inn í merkilegan menning- arheim Finna, frænda vorra sem kunna svo sann- arlega að búa til gott bíó. En þungt getur það orð- ið. Spennuþættir standa þar upp úr og oft er stutt í svartan húmorinn. Finnar eru nefnilega líkir okkur Íslendingum um margt, búa á hjara ver- aldar með skammdegismyrkið alltumlykjandi og tilheyrandi þunglyndi. Ljósvaki mælir t.d. með þáttunum Hrossakaup, eða Transport, sem finna má í Sarpi RÚV. Blaða- kona eltist þar við forherta glæpamenn, sem m.a. smygla peningum í frosnu hakki. Illa farið með gott hráefni reyndar, úr eðalhrossum. Þá skuluð þið flykkjast í Bíó Paradís kl. 19:30 á sunnudaginn og sjá Blinda manninn sem vill ekki horfa á Titanic. Átakanleg kvikmynd eftir Teemu Nikki sem tilnefnd er til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Vel gerð mynd sem gefur inn- sýn í heim þeirra sem eru bæði blindir og bundnir í hjólastól. Þar má þó brosa í gegnum tárin. Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Finnar finna fegurð í ljótleika lífsins Finnskt Mögnuð mynd, sýnd í Bíó Paradís. Á laugardag: Sunnan 5-10 m/s, skýjað og dálítil væta við suður- og vesturströndina, hiti 1 til 6 stig. Bjartviðri norðaustanlands og hiti kringum frostmark. Á sunnudag og mánudag: Austlæg átt og rigning með köflum, en úrkomulítið á Norður- landi. Hiti 2 til 7 stig. RÚV 12.55 Heimaleikfimi 13.05 Kastljós 13.30 Útsvar 2015-2016 14.40 Manstu gamla daga? 15.25 Músíkmolar 15.35 92 á stöðinni 16.00 Tareq Taylor og mið- austurlensk matarhefð 16.30 Soð í Dýrafirði 16.45 Ferðastiklur 17.30 Neytendavaktin 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Holly Hobbie 18.24 Lúkas í mörgum mynd- um 18.31 Heimilisfræði 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kappsmál 20.40 Vikan með Gísla Mar- teini 21.35 Nærmyndir – Kvöld í Spánargörðum 22.15 Barnaby ræður gátuna 23.45 Ákæra um stríðsglæp Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.40 The Late Late Show with James Corden 13.25 Love Island Australia 14.25 Bachelor in Paradise 15.40 The Block 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island Australia 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 G.I. Joe: Retaliation 23.30 Lone Survivor 01.30 Love Island Australia 02.30 Like a Boss Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Cold Case 10.05 Girls5eva 10.35 10 Years Younger Changed My Life 11.15 Curb Your Enthusiasm 11.55 30 Rock 12.15 30 Rock 12.40 Nágrannar 13.00 Bara grín 13.25 All Rise 14.10 First Dates Hotel 14.55 Saved by the Bell 15.25 The Dog house 16.15 30 Rock 16.35 Ljósvakavíkingar – Stöð 2 17.00 Bold and the Beautiful 17.25 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Stóra sviðið 19.50 The Masked Dancer 20.55 Here Today 22.45 Last Night in Soho 00.40 Halloween 02.10 Vivarium 03.45 Curb Your Enthusiasm 04.25 30 Rock 04.45 30 Rock 18.30 Fréttavaktin 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó 20.00 Bíóbærinn (e) Endurt. allan sólarhr. 05.00 Charles Stanley 05.30 Tónlist 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþáttur 1/2 – 28/10/2022 20.30 Föstudagsþáttur 2/2 – 28/10/2022 21.00 Tónlist á N4 1/2 22.00 Tónlist á N4 2/2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lífið eftir vinnu. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Samfélagið. 21.35 Kvöldsagan: Sól- eyjarsaga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Endastöðin. 28. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:59 17:25 ÍSAFJÖRÐUR 9:15 17:19 SIGLUFJÖRÐUR 8:58 17:02 DJÚPIVOGUR 8:31 16:52 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg átt, 3-8. Léttskýjað um landið austanvert, en skýjað með köflum vestantil og smáskúrir á stöku stað. Hiti 1 til 8 stig yfir daginn. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heið- ar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hrekkjavökustemn- ingin nær hámarki í Þorlákshöfn í dag, föstudag, þar sem ýmislegt hryllilegt verður í boði. Hrekkjavökuhátíð bæjarins, Þolló- ween, hefur verið haldin hátíðleg í fimmta sinn alla vikuna og verður fram á laugardag. Ýmiss konar draugahús hafa meðal annars risið í bænum. Eitt þeirra er sérstaklega ætlað fullorðnum en það verður opið á milli 19:00 og 23:00 í kvöld. Ágústa Ragnarsdóttir, einn af skipuleggjendum Þollóween, ræddi um hátíðina í morgunþættinum Ís- land vaknar í vikunni. Hún varar við því að umrætt draugahús sé „al- gjörlega fyrir lengra komna“ en all- ir sem mæta eru þar á eigin ábyrgð. Nánar á K100.is. Opna hræðileg- asta draugahús landsins Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 heiðskírt Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 1 heiðskírt Brussel 19 heiðskírt Madríd 22 heiðskírt Akureyri 0 heiðskírt Dublin 16 skýjað Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir -1 heiðskírt Glasgow 15 alskýjað Mallorca 25 léttskýjað Keflavíkurflugv. 4 heiðskírt London 19 alskýjað Róm 23 heiðskírt Nuuk 6 rigning París 21 heiðskírt Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 18 heiðskírt Winnipeg 5 léttskýjað Ósló 11 alskýjað Hamborg 16 heiðskírt Montreal 8 skýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Berlín 17 heiðskírt New York 16 heiðskírt Stokkhólmur 11 léttskýjað Vín 15 skýjað Chicago 9 skýjað Helsinki 9 súld Moskva 2 skýjað Orlando 27 léttskýjað DYkŠ…U ÁR 1921-2021 Í Y KKA R ÞJÓNUSTU 10% afsláttur fyrir 67 ára og eldri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.