Morgunblaðið - 14.11.2022, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 14.11.2022, Qupperneq 30
ÚTVARPOGSJÓNVARP30 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2022 RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 • 93,5 Gróf Cheetos fyrir fólk framtíðar Listamaður sem kallar sig Sunday Nobody hefur slegið í gegn á TikTok upp á síðkastið með und- arlegum gjörningum en hátt í 12 milljónir hafa horft á síðasta mynd- band hans á miðlinum. Þar má sjá listamanninn smíða 1.360 kílóa steypukistu frá grunni. Í kistuna, sem var vel merkt, lét hann poka af snakkinu Flamin’ Hot Cheetos, að eigin sögn fyrir siðmenningu framtíðarinnar að finna. Gröfina merkti hann einnig og varaði fólk við því að opna hana næstu 10 þúsund árin. Nánar á K100.is. 11.55 Útsvar 2015-2016 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Örlæti 13.30 HM stofan 13.50 Úkraína - Ísland 15.45 HM stofan 16.10 Af fingrum fram 16.55 Silfrið 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hinrik hittir 18.06 Símon 18.11 Vinabær Danna tígurs 18.23 Skotti og Fló 18.30 Blæja 18.37 Sögur snjómannsins 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skrekkur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Tvö selló 23.20 Leiðin á HM 23.50 Leiðin á HM 00.20 Dagskrárlok 12.00 Dr. Phil 12.40 The Late Late Show with James Corden 13.25 Million Pound.... 14.10 AMillion Little Things 14.55 The Block 15.55 TheNeighborhood 16.20 American Housewife 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love IslandAustralia 20.10 Top Chef 21.00 The Rookie 21.50 Cobra 22.40 The Bay 23.30 The Late Late Show with James Corden 00.15 Love IslandAustralia 01.15 Law andOrder: Speci- al Victims Unit 02.00 ChicagoMed 02.45 CSI: Vegas 03.30 4400 10.30 Trúarlíf 11.30 Blandað efni 12.00 Tónlist 13.00 JoyceMeyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 ÁgöngumeðJesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 13.30 Útkall (e) 14.00 Karlamein (e) 15.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 15.30 Útkall (e) 16.00 Karlamein (e) 17.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 17.30 Karlamein (e) 18.30 Fréttavaktin 19.00 Heima er bezt 19.30 Bridge fyrir alla 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 07.55 Heimsókn 08.20 TheMentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 NCIS 10.05 Nostalgía 10.35 BPositive 10.55 Um land allt 11.15 Aðalpersónur 11.40 30 Rock 12.05 30 Rock 12.25 Nágrannar 12.50 SharkTank 13.30 Inside theZoo 14.30 Í eldhúsi Evu 15.00 First Dates 15.50 Grand Designs: Australia 16.40 RaceAcross theWorld 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Um land allt 19.50 Home Economics 20.10 Karen Pirie 21.40 Chapelwaite 22.35 60Minutes 23.20 S.W.A.T. 24.00 Euphoria 01.00 TheMentalist 01.40 NCIS 02.20 BPositive 02.40 30 Rock 03.00 30 Rock 18.00 Að sunnan (e) - 13. þáttur 20.00 Að vestan - 12. þáttur 20.30 Landsbyggðir (e) - Sykursýki Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Segðumér 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Flugur 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 11.57 Dánarfregnir 12.00 Fréttir 12.03 Uppástand 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.42 Þetta helst 13.00 Samfélagið 14.00 Fréttir 14.03 Hringsól 15.00 Fréttir 15.03 Heimskviður 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 17.03 Lestin 18.00 Spegillinn 18.30 Krakkakiljan 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.35 Samfélagið 21.35 Kvöldsagan:Sóleyjarsaga 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Mannlegi þátturinn 23.05 Lestin 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. mbl.is/dagmal H or fð u hé r „Það var enginn sem stóð upp fyrir okkur“ Tveir mánuðir eru liðnir frá því að svört skýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála (GEV) um vistheimilið í Varpholti og Laugalandi var birt. Tvíburasysturnar Brynja og Gígja Skúladætur segja frá upplifun sinni af vistheimilinu í þættinum í dag ásamt því að ræða hvað hefði mátt fara betur í rannsókn GEV. VIKA 45 DÝRÐ Í DAUÐAÞÖGN (BRÍET) BRÍET RICH FLEX DRAKE,21 SAVAGE MAJOR DISTRIBUTION DRAKE,21 SAVAGE I’M GOOD (BLUE) DAVID GUETTA,BEBE REXHA TÁRIN FALLA HÆGT BUBBI & AUÐUR PUSSY &MILLIONS (FEAT. TRAVIS SCOTT) DRAKE,21 SAVAGE ON BS DRAKE,21 SAVAGE ANTI-HERO TAYLOR SWIFT UNHOLY (FEAT. KIM PETRAS) SAM SMITH CIRCO LOCO DRAKE,21 SAVAGE Eini opinberi vinsældalisti Íslands er kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 9 heiðskírt Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 11 heiðskírt Madríd 17 heiðskírt Akureyri 8 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 18 skýjað Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 20 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 rigning London 13 þoka Róm 15 léttskýjað Nuuk 0 skýjað París 13 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 12 heiðskírt Winnipeg -7 alskýjað Ósló 6 heiðskírt Hamborg 8 alskýjað Montreal 3 rigning Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 9 heiðskírt New York 9 alskýjað Stokkhólmur 4 heiðskírt Vín 8 þoka Chicago 0 skýjað Helsinki 4 heiðskírt Moskva 4 alskýjað Orlando 24 rigning Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan og austan 5-13 m/s í dag og skúrir eða rigning með köflum, en styttir upp vestantil síðdegis. Lægir um kvöldið. Hiti 3 til 9 stig. Á þriðjudag: Austan 8-15 m/s, en upp í 18 m/s með suðurströndinni. Rigning sunnan- og austanlands, úrkomuminna vestantil, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag:Austlæg átt 10-18 m/s og dálítil væta, en talsverð rigning um landið suðaustanvert. Hiti 3 til 8 stig. 14. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:50 16:35 ÍSAFJÖRÐUR 10:13 16:22 SIGLUFJÖRÐUR 9:56 16:04 DJÚPIVOGUR 9:24 16:00 SÍMI 587 2000 · KLETTHÁLSI 2, 110 REYKJAVÍK · WWW.TOPPBILAR.IS BMW X5 XDRIVE45E Dráttarkrókur (rafmagns) 19” álfelgur 4 heilsársdekk Aksturstölva Bakkmyndavél Bluetooth hljóðtengi Hiti í fram- og aftursætum Rafdrifin framsæti Stafrænt mælaborð USB tengi Rafdrifnir hliðarspeglar Litað gler Leðuráklæði Hraðastillir Stöðugleikakerfi Leiðsögukerfi Regnskynjari Aðfellanlegir hliðarspeglar Hiti í hliðarspeglum Birtutengdir hliðarspeglar Akreinavari Lykillaus ræsing Fjarlægðarskynjarar framan Umferðarskiltanemi Sjálfvirk há/lág aðalljós Raðnúmer 247869 Ekinn 52 Þ.KM Nýskráður 3/2020 Næsta skoðun 2024 Sjálfskiptur Fjórhjóladrif Hybrid 286 hestöfl Verð kr. 11.990.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.