Morgunblaðið - 28.12.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.12.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR Erlent 11 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2022 fáu börn sem eftir eru alast upp við kvíðvænlega sprengjuhvelli nánast daglega. „Auðvitað er hún hrædd,“ segir faðir hennar sem segir að ekk- ert sé ógnvænlegra en að verða vitni að dauða og eyðileggingu alls staðar í kringum þig. „En hún hefur mig samt,“ segir hann. Flestar barnafjöl- skyldur hafa yfirgefið bæinn og sjá enga ástæðu til þess að snúa til baka. Hugsa aldrei um framtíðina Bardagarnir hafa færst frá Lím- an en önnur svæði í Donetsk-héraði eru enn í miðju átakanna. Bakhmút er þar á meðal. Forseti Úkraínu, Volodimír Selenskí, heimsótti bæinn óvænt í síðustu viku, en íbúar hans hafa búið við mánaðarlöng átök og linnulausar árásir Rússa. Í einum kjallara bæjarins, þar sem 20manns hafa leitað sér skjóls í átta mánuði, er hinn 14 ára Gleb Petrov sem heilsar gestummeð þéttu handtaki og alvar- legum svip. Hann er eina barnið sem býr í kjallaranum og sefur oft fram eftir, en sér síðan um eldri borgara í kjallaranum og lítinn, svartan kettling sem flæktist inn einn daginn. Stund- um teiknar hann myndir, eða reynir að lesa þær bækur sem tiltækar eru, og þegar rafmagnið kemur á endrum Bakhmút/Líman.AFP. | Stríðsátök taka toll af öllum sem upplifa þau á eigin skinni. Börnin í Úkraínu bera mark þessarar erfiðu reynslu. Lísa Shtankó er átta ára og hún býr í bænum Lím- an sem var undir yfirráðum Rússa í fjóra mánuði en herlið Úkraínu frels- aði bæinn í október. Í Líman, sem er rústir einar, er varla nokkur hiti eða rafmagn og flestir vinir Lísu eru fyr- ir löngu farnir. Einn morguninn var drónaárás beint fyrir utan heimili hennar. „Í dag er ég ekki í góðu skapi út af loftárásinni,“ sagði hún við AFP-fréttastofuna meðan faðir hennar Viktor Shtankó fylgdist með. Börn sem búa í nálægð stríðsátaka eru í stöðugu streituástandi og sér- fræðingar segja að áhrifin geti orðið til langs tíma ef ekki er tekið ámálinu af sálfræðingum. Í kringum Líman var skóglendi sem nú er jarðsprengju- svæði. Þótt Úkraínumenn hafi náð bænum aftur er barist í nágrenninu og þau og eins leikur hann sér í símanum. „Ég hugsa aldrei um framtíðina,“ sagði hann við fréttamenn AFP. „Ég veit ekki hvað gerist næsta klukku- tímann, eða á morgun.“ Þegar Gleb var spurður hvað hann dreymdi um sagðist hann dreyma um að „geta farið í göngutúr með vini mínum“. Mörg börn eru enn í Bakhmút vegna þess að foreldrar þeirra geta ekki yfirgefið borgina. Katherine Soldatóva segir þessi börn hafa full- orðnast á nokkrum vikum, en hún hefur unnið að því að setja upp skýli í kjallara skóla fyrir börnin. Þar er upphitað herbergi og jólatré var sett upp en það er hættulegt að reyna að komast þangað. Nýlega féllu tveir einstaklingar í árás á leiðinni í skýl- ið. En fyrir mörg barnanna er skýl- ið eini ljósi punkturinn í tilverunni. Sálfræðingurinn Aljóna Lúkjantsjúk, sem starfar fyrir SOS barnaþorp, seg- ir börnin í viðvarandi streituástandi. „Heimurinn getur svikið þau á einu sekúndubroti.“ lSkógurinn er nú jarðsprengjusvæðilBúa við stöðugt streituástandlEkkert til sem heitir eðlilegt líf lUrðu fullorðin á svipstundulLangtímaáhrif á börn alvarleglLæra að heimurinn er varhugaverður Börnin semalast uppávíglínunni AFP/Sameer Aldoumy Bakhmút Hinn fjórtán ára Gleb Petrov er hokinn af erfiðri reynslu þar sem hann situr í kjallara í borginni Bakhmút með fjölskyldu sinni. Mörgæsir á rölti fjarri skarkala heimsins Kerguelen-eyjar í sunnanverðu Indlandshafi eru einn afskekktasti staður jarðar. Eyjarnar tilheyra Frakklandi en næsta byggða ból er Madagaskar undan austurströnd Afríku í 3.300 km fjarlægð. Frumbyggjar eru engir en Frakkar hafa 45-100 starfsmenn á vísindastöðinni Port-aux-Français. AFP/Patrick Hertzog Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 100.000 kr. 216 1696 4203 4588 5069 7173 8022 9177 9564 12532 13828 13968 15631 18899 19010 21597 25523 26143 28505 32299 33550 34269 34481 34872 35218 38826 38838 41005 41343 41652 43948 44169 45202 45609 47212 47284 47399 48246 52022 52322 54770 56222 56421 57123 57413 59202 60657 61578 61981 66283 71230 73990 74074 74119 76621 76743 81032 82218 84922 85401 86282 86946 86984 87094 87337 87466 89850 90436 91483 92581 92686 95507 96233 99170 99902 100260 102776 103010 103684 104221 105173 105221 105226 106097 106477 106683 107040 107937 109593 109855 110758 110960 112549 113269 115013 115045 115669 121139 122577 124852 125616 128616 128865 129437 129518 131775 133724 133742 134463 135084 135369 135446 136526 138432 138926 139469 139476 141444 142061 143322 144538 145047 148727 149252 151725 151813 155342 156342 156825 157637 157740 158046 158650 158691 159892 B irt án áb yr gð ar Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun að verðmæti 200.000 kr. 5152 5394 7322 7617 8120 10162 10670 13287 13717 18012 18133 18527 19230 20211 21026 22730 24637 25824 26113 26522 28445 28510 29176 31009 33977 35201 37095 38210 41396 41723 42185 43285 44862 45145 46341 50691 53864 54086 56643 56881 56917 57108 59488 60134 61223 63550 65534 66796 67434 68556 69946 71021 72649 73166 73194 75533 75540 76450 77344 77711 80028 81982 85022 87394 89594 90469 96474 97460 97779 98321 99743 102594 102701 105903 108489 108946 111803 112214 112385 114033 114536 117444 117522 119574 120258 120321 121144 122403 124618 126664 128098 128549 132836 137983 138331 138895 140061 145246 147619 148081 148626 149351 150186 150484 151244 152183 152853 153440 156474 158536 Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 540 1900. Byrjað verður að greiða út vinninga þann 10. janúar nk. Aiways U5 Premium, 100% rafmagnaður – 5.990.000 kr. 80392 Greiðsla upp í bifreið eða íbúð að verðmæti 1.000.000 kr. 33438 51576 53632 krabb.is TREK rafhjól Allant+ 7, 2022 – 529.990 kr. 23588 29333 45177 55096 57275 68899 75782 80992 95850 104398 108771 111634 121349 127547 131021 136264 138489 139000 150112 150161 Vinningar Jóla happ drætti ÚTDRÁTTUR 24. DESEMBER 2022 ÁR 1921-2021 Í Y KKA R ÞJÓNUSTU 10% afsláttur fyrir 67 ára og eldri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.