Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Qupperneq 4

Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Qupperneq 4
Drengurinn, sem dó úr elli, þegar hann var sjö ára. Charles Charlesworth hét drengur. Hann fæddist á Staffordshire á Engiandi 14. marz 1829. Þegar hann var 4 ára var hann fullþroska og búin að fá fullan skeggvöxt. Hann dó snögglega, þegar hann var sjö ára, en þá hafði hann öll einkenni hrörlegs gamalmennis. Hár hans cg skegg var orðið grátt, andlitið hrukkótt og ellilegt, hend- urnar knýttar og hörundið skorpið. Charlesworth var grannur og lágur vexti. Slík tiifelli eru sjaldgæf. Á læknamáli nefnist þetta Progería, og slíkra tilfella er getið í flestum læknisfræðibókum. Carli H. Pforzheimer, verðbréfasali í New York, safnar Biblíum. og hefur greitt 60,000 dollara fyrir eitt eintak. I sláturhúsi Armours and Co. í Chicago eru 1200 svín drepin á hverjum klukkutíma. 4 ÓTRÚLEGT — EN SATT

x

Ótrúlegt en satt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.