Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 12

Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 12
 Bismarck kallaði lyfjafræðinga GesundheitsvÁederherstellungs- mittelzus'rmw.enmischungaverháltnisslcimdiger! Þegar hann var reið- ur, þá notaði hann lengsta blótsyrði í heimi: Himmelherrgottkreuz- millionendonnerwetter! TENINGAGALDUR. Látið einhvern vin yðar kasta tveimur teningum meðan þér snúið baki við honum, svo að þér getið ekki séð, hvaða tölur koma upp. Biðjið hann því næst að taka aðra hvora töluna, sem upp kem- ur og margfalda hana með 2, bæta 5 við útkomuna og margfalda hana með 5 og bæta svo við þá útkomu tölunni á hinum teningnum. Lát’ð hann svo' segja yður heildarútkomuna, og þér eigið að geta sagt, hvaða tulur komu upp á teningunum. Það er gert þannig: Gerum ráð fyrir að heildarútkoman hafi verið 59. Dragið 25 frá 59. Eftir eru 34. Tölumar, sem komu upp á teningunum, voru 3 og 4. Allur útreikningurinn er þannig: 3X2=6+5=11X5=55+4=59-^25=34. 12 ÓTRÚLEGT — EN SATT

x

Ótrúlegt en satt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.