Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Page 12

Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Page 12
 Bismarck kallaði lyfjafræðinga GesundheitsvÁederherstellungs- mittelzus'rmw.enmischungaverháltnisslcimdiger! Þegar hann var reið- ur, þá notaði hann lengsta blótsyrði í heimi: Himmelherrgottkreuz- millionendonnerwetter! TENINGAGALDUR. Látið einhvern vin yðar kasta tveimur teningum meðan þér snúið baki við honum, svo að þér getið ekki séð, hvaða tölur koma upp. Biðjið hann því næst að taka aðra hvora töluna, sem upp kem- ur og margfalda hana með 2, bæta 5 við útkomuna og margfalda hana með 5 og bæta svo við þá útkomu tölunni á hinum teningnum. Lát’ð hann svo' segja yður heildarútkomuna, og þér eigið að geta sagt, hvaða tulur komu upp á teningunum. Það er gert þannig: Gerum ráð fyrir að heildarútkoman hafi verið 59. Dragið 25 frá 59. Eftir eru 34. Tölumar, sem komu upp á teningunum, voru 3 og 4. Allur útreikningurinn er þannig: 3X2=6+5=11X5=55+4=59-^25=34. 12 ÓTRÚLEGT — EN SATT

x

Ótrúlegt en satt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.