Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 6

Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 6
Skýringiii er einföld: Metusalem var sonur Enoks, en um hann er þetta sagt i Hebreabréfinu 11. kap. 5. versi: »Fyrir trú var Enok í burt numinn, að eigi skyldi hann dauð- ann líta, og ekki var hann framar að finna, af því að Guð hafði numið hann burt......« Kinverskur fræðimaður, Hun-tsi-kwan, heldur því fram, að giundvallaratriði ljósmyndafræðinnar hafi verið þekkt í Kína fyrir 2000 árum síðan. Þungi sólarljjóssins, sem fellur á jörðina á heilli öld, er minni en þungi regnsins, er fellur til jarðar á einum fimmtugasta hluta úr sekúntu, þegar mikið rignir. Útgeislun sólarinnar á mínútu hverri nemur 250 milljón tonnum. Hún léttist því á hverri mínritu sem þessu nemui — (Jeans). 6 ÓTRÚLEGT - EN SATT

x

Ótrúlegt en satt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.