Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Page 6

Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Page 6
Skýringiii er einföld: Metusalem var sonur Enoks, en um hann er þetta sagt i Hebreabréfinu 11. kap. 5. versi: »Fyrir trú var Enok í burt numinn, að eigi skyldi hann dauð- ann líta, og ekki var hann framar að finna, af því að Guð hafði numið hann burt......« Kinverskur fræðimaður, Hun-tsi-kwan, heldur því fram, að giundvallaratriði ljósmyndafræðinnar hafi verið þekkt í Kína fyrir 2000 árum síðan. Þungi sólarljjóssins, sem fellur á jörðina á heilli öld, er minni en þungi regnsins, er fellur til jarðar á einum fimmtugasta hluta úr sekúntu, þegar mikið rignir. Útgeislun sólarinnar á mínútu hverri nemur 250 milljón tonnum. Hún léttist því á hverri mínritu sem þessu nemui — (Jeans). 6 ÓTRÚLEGT - EN SATT

x

Ótrúlegt en satt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.