Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 14
Fiskimennirnir í E1 Gran Chaco nota haka og skóflu við veiðar.
Fisktegund sú, er þeir veiða, grefur sig í aurleðjuna, og innbyggj-
arnir graí'a ’nann upp,
Það er hægt að sjá bæði Kyrrahafið og Atlantshafið af tindin-
um á IRAZU fjalli í Costa Rica.
Neró lék ekkí á fiðlu á meðan Rómaborg var að brenna.
I fyrsta lagi var fiðlan ekki til á þeim tíma. I öðru lagi spilaði
hann ekki á neitt annað hljóðfæri meðan Rómaborg var að bi’enna,
því að hann var staddur í »villu« sinni um 50 mílur vegar frá borg-
inni, og hann kom þangað ekki fyr en hún var brunnin til kaldra kola.
Tacitus, íagnfræðingurinn frægi, er sagður heimildarmaður þessarar full-
yrðingar.
FRJÓSÖM MÓÐIR.
Frau Bernhard Scheienberg bjó með fjölskyldu sinni skamt frá
landamærum Austurríkis. Þegar h.ún andaðist 56 ára að aldri, lét
hún eftir sig 69 börn. Þessi frjósama kona átti fjórum sinnum fimm-
bura, sjö sinnum þríbura, og sex sinnum tvíbura. Maður hennar
lifír enn og er kvongaður aftur, og það, sem meira er, hann á átján
bórn með i?einni konunni. Hann er nú 77 ára að aldri og er ern og
hress, Hann hefur 67 börn í kringum sig og er 87 barna faðir.
H. B. Applegate — Ogallala, Nebraska, lagði bát sínum á ákveðn-
un stað í San Tuan ánni og fiskaði innan landamæra fjögurra ríkja
— Utah, Colorado, Arizona og New Mexico.
Walter Lockwood, London, er hinn mesti tindátaherforingi í
heimi, Hann hefur safnað tindátum í 30 ár.
Georgias fæddist í líkkistu móður sinnar tveim tímum eftir að
búið var að leggja hana til.
Aldous Huxley, hinn þekkti enski rithöfundur, og Ed Wynn, ame-
riskur skopleikari, safna ýmsum tegundum af höttum. Ed Wynn á 300!
Madama daequeline Montgast í París var gift 14 sinnum og átti
17 börn.
Badult, franskur bóndi, fæddist með tvö nef!
14
ÖTRÚLEGT — EN SATT