Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 5

Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 5
Matani villimennirnir í Vestur-Afríku fóru í fótboltaleik (Rugby) og notuðu hauskúpu af manni í stað bolta. Köttur tók að sér rottu og fóstraði í kettlingastað. — Eig-andi kattarins var í’rances Pitt, Englandi 1916. Bertbold Schwarz, franciskumunkur, og Konstantin Anklitze, voru báðir álitnir geggjaðir. Þeir voru lokaðir inn í geðveikrahæli. Þar fóru þeir að géra efnafræðislegar tilraunir, sem báru þann árangur, að beir uppgötvuðu púðrio. Sú uppgötvun kostaði þá lífið, bvi að geoveikrahælið sprakk í loft upp, er þeir voru að gera tilraun með púðrið. Ef maður stæði á háu fjalli og gæti séð 500,000 miljón Ijósár út í geiminn, þá mundi maður sjá á hnakkann á sjálfum sér. Eitt Ijosár er 10 billíón kílómetrar. Joseph de Mai í Neapel hafði tvö hjörtu. Hann seldi líkajtia sinn English Academy of Medicine fyrir áttatíu og þrjú þúsund^dollara. ÓTRÚLEGT — EN SATT 5

x

Ótrúlegt en satt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.