Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 11

Ótrúlegt en satt - 24.05.1940, Blaðsíða 11
Homingjusamur ættfaðir. Ah Kwei í Kansu (Kína) lifði það, að sjá afkomendur sína í tíunda ættlið. Árið 1790 átti Ah Kv/ei gamli 130 barna-barna-barna- barna-barna-barna-barna-barna-barna-barna-börn á lífi. — Þegar keisari Kínaveldis leitaði að hamingjusamasta manninum í ríkinu, var Ah Kwei leiddur fyrir hann. Heimild: >;A China Jubilie«. Eftir K. Douglas. Arið 1907 andað'st í Uppsölum í Svíþjóð Niels Paulsen 160 ára að aldri. Hann lét eftir sig tvo syni, annan 9 ára. hinn 102 ára. Sagt er, að það hafi tekið 100,000 menn þrjátíu ár að byggja Keops-pýramídann við Gizeh á Egyptalandi. Ef unt væri að hita krónupening, þar til hann yrði jafn heitur og miðbik sólar, þá mundi hitinn, sem af honum stafaði, brenna alt lífrænt innan svæðis, er væri mörg þúsund kíkSmetrar á breidd. ÓTRÚLEGT — EN SATT 11

x

Ótrúlegt en satt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.