Ótrúlegt en satt - 31.07.1940, Side 17

Ótrúlegt en satt - 31.07.1940, Side 17
Dr. Cobanes getur þess í bók sinni »Le Sixiénne Sens«, að árið 1756 hafi öll Parísarborg og öll hirðin komist í uppnám út af þeim fáheyrða atburði, að níu ára gömul telpa, Madelaine Charlotte Jacquette Renaud að nafni, væri með barni. Líflæknir Madame la Dauphine (frönsku krónprinsessunnar) ákvað, eftir að hafa rætt við franska læknafélagiö, að taka telpuna inn á heimili sitt, og 30. júni var gerður á henni »keisaraskurður«, sem tókst vel, og fædd- ist henni sveinbarn, heil'brigt og að öllu leyti eins og barn fuliþrosk- aðrar móður. Drengurinn var skírður í þorpinu St. André-des-Arcs, og nefndur Jean-Louis. Þegar hin unga móðir var búin að ná sér, var henni komiö íyrir í klaustri og veittur 1500 franka styrkur á ári, er hún skyldi njóta æfilangt. Faðir te'punnar, sem hafði. misnotað sér sakleysi hennar og óvitaskap, andaðist, áður en hann var látinn sæta hegningu fyrir afbrot sitt. OTRúLEGT — EN SATT 155

x

Ótrúlegt en satt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.